Pepe svaf í rúmi mömmu sinnar þar til að hann varð sautján: „Pabbi ekki hrifinn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2022 11:00 Pepe er mikill skaphundur og oft eru mikil læti í kringum hann á vellinum eins og sjá má hér í leik með Porto í Meistaradeildinni. Getty/Jose Manuel Alvarez Pepe hefur orð á sér að vera einn harðasti og grimmasti varnarmaður síðustu áratuga. Hann er aftur á móti mikill mömmustrákur eins og kom fram í nýju viðtali. Pepe hefur spilað 123 landsleiki fyrir Portúgal en fæddist samt og ólst upp í Brasilíu. Pepe flutti til Portúgals þegar hann var táningur. "At the age of 17, I slept with my mother, so imagine what it was like." "I was talking to my mother and she was telling me that I really liked to run my hand through her hair."https://t.co/Q4effSzE7q— SPORTbible (@sportbible) February 27, 2022 Pepe hefur alltaf verið stór og sterkur frá sínum yngri árum en mamma hans passaði samt sem áður vel upp á hann. Pepe sagði frá því í viðtali við portúgalska miðilinn Tribuna Expresso að þau mæðginin séu mjög náin. „Þangað til að ég kom til Portúgal sautján ára gamall þá svar ég í rúmi mömmu minnar. Ímyndaðu þér hvernig það var,“ sagði Pepe hlæjandi við blaðamann Tribuna Expresso. „Ég var þegar orðinn stór en svaf samt í rúmi foreldra minna. Ég get rétt ímyndað mér að pabbi hafi örugglega ekki verið hrifinn,“ sagði Pepe. Curiosa confesión de Pepe en Tribuna Expreso:"Hasta que llegué a Portugal a los 17 años, dormía con mi madre. Ya era grande y dormía con mis padres, así que imagino que a mi papá no le gustaba mucho tenerme con ellos en la cama". pic.twitter.com/bDGZSRNGQl— Manu Heredia (@ManuHeredia21) February 27, 2022 „Þetta er áhugavert. Ég var að tala við mömmu mína um daginn og hún sagði að ég hefði verið hrifinn af því að renna hendinni minni í gegnum hárið hennar. Ég sagði þá við hana að kannski hefði ég þá vitað innst inni að ég yrði svona mikið í burtu frá henni,“ sagði Pepe. Pepe samdi við Maritimo í Portúgal en fór þaðan til Porto. Hann vann tvo titla með Porto áður en hann fór til Real Madrid þar sem stjarna hans skein skærast. Pepe varð þrisvar spænskur meistari og vann þrisvar sinnum Meistaradeildina með Real Madrid á árunum 2007 til 2017. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Sjá meira
Pepe hefur spilað 123 landsleiki fyrir Portúgal en fæddist samt og ólst upp í Brasilíu. Pepe flutti til Portúgals þegar hann var táningur. "At the age of 17, I slept with my mother, so imagine what it was like." "I was talking to my mother and she was telling me that I really liked to run my hand through her hair."https://t.co/Q4effSzE7q— SPORTbible (@sportbible) February 27, 2022 Pepe hefur alltaf verið stór og sterkur frá sínum yngri árum en mamma hans passaði samt sem áður vel upp á hann. Pepe sagði frá því í viðtali við portúgalska miðilinn Tribuna Expresso að þau mæðginin séu mjög náin. „Þangað til að ég kom til Portúgal sautján ára gamall þá svar ég í rúmi mömmu minnar. Ímyndaðu þér hvernig það var,“ sagði Pepe hlæjandi við blaðamann Tribuna Expresso. „Ég var þegar orðinn stór en svaf samt í rúmi foreldra minna. Ég get rétt ímyndað mér að pabbi hafi örugglega ekki verið hrifinn,“ sagði Pepe. Curiosa confesión de Pepe en Tribuna Expreso:"Hasta que llegué a Portugal a los 17 años, dormía con mi madre. Ya era grande y dormía con mis padres, así que imagino que a mi papá no le gustaba mucho tenerme con ellos en la cama". pic.twitter.com/bDGZSRNGQl— Manu Heredia (@ManuHeredia21) February 27, 2022 „Þetta er áhugavert. Ég var að tala við mömmu mína um daginn og hún sagði að ég hefði verið hrifinn af því að renna hendinni minni í gegnum hárið hennar. Ég sagði þá við hana að kannski hefði ég þá vitað innst inni að ég yrði svona mikið í burtu frá henni,“ sagði Pepe. Pepe samdi við Maritimo í Portúgal en fór þaðan til Porto. Hann vann tvo titla með Porto áður en hann fór til Real Madrid þar sem stjarna hans skein skærast. Pepe varð þrisvar spænskur meistari og vann þrisvar sinnum Meistaradeildina með Real Madrid á árunum 2007 til 2017.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Sjá meira