Arnar Gauti sér ekki eftir atriðinu fræga með Ásgeiri Kolbeins Stefán Árni Pálsson skrifar 27. febrúar 2022 10:01 Arnar Gauti fékk heldur betur að kenna á því í fjölmiðlaumfjöllun rétt fyrir hrun eftir frægt atriði í þættinum Innlit útlit. Arnar Gauti Sverrisson hefur verið tísku og hönnunarbransanum í yfir þrjá áratugi. Hann starfar í dag sem upplifunarhönnuður og heldur úti sjónvarpsþættinum Sir Arnar Gauti á Hringbraut. Arnar er gestur vikunnar í Einkalífinu. Í þættinum var Arnar spurður út í frægt atriði úr þáttunum Innlit útlit á Skjá Einum þegar hann leit við hjá Ásgeiri Kolbeinssyni og fékk að sjá íbúð sem hann hafði fjárfest í fyrir breytingar. Báðir voru þeir sammála um að íbúðin væri ekki beint falleg og létu þá skoðun vel í ljós í innslaginu. Eftir þetta voru þeir gagnrýndir umtalsvert. „Þetta var alveg galið atriði en ég sé ekki eftir þessu,“ segir Arnar og heldur áfram. „Þú tekur ekki venjulegt viðtalið við Ásgeir Kolbeinsson. Þarna erum við með myndatökumann, hljóðmann og meira segja ritstjóra sem þá var Þórunn Högna á bakvið. Hún lá í gólfinu að grenja úr hlátri. Það sem fáir vissu að þessi íbúð var svolítið mikill viðbjóður og hún var búin að vera í útleigu í tuttugu ár. Sko ég á Ásgeir þekkjumst vel og við bara tölum svona saman. Hann myndi t.d. alltaf segja við mig núna, rosalega ert þú í ljótri peysu. Þetta byrjar bara svona í þessum húmor en ég bjóst aldrei við þessum viðbrögðum og daginn eftir frumsýningu fór þjóðin á hliðina. Ef ég á að telja þetta helsta þá teiknaði Magnús mig í Morgunblaðið, ég fór þrisvar í Spaugstofuna og einu sinni í Áramótaskaupið. Fyrir mér var það geggjað atriði,“ segir Arnar sem heyrði samt af því að fólk hafi haft samband við Skjá Einn og krafist þess að hann yrði rekinn. Umræða um atriðið hefst þegar um 24 mínútur eru liðnar af þættinum. Í þættinum hér að ofan fer Arnar Gauti einnig yfir árin í tískubransanum, æskuárin á Suðurnesjunum, samband sitt við Berglindi og komandi brúðkaup, fæðingu dóttur þeirra sem gekk erfilega og margt fleira. Einkalífið Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Í þættinum var Arnar spurður út í frægt atriði úr þáttunum Innlit útlit á Skjá Einum þegar hann leit við hjá Ásgeiri Kolbeinssyni og fékk að sjá íbúð sem hann hafði fjárfest í fyrir breytingar. Báðir voru þeir sammála um að íbúðin væri ekki beint falleg og létu þá skoðun vel í ljós í innslaginu. Eftir þetta voru þeir gagnrýndir umtalsvert. „Þetta var alveg galið atriði en ég sé ekki eftir þessu,“ segir Arnar og heldur áfram. „Þú tekur ekki venjulegt viðtalið við Ásgeir Kolbeinsson. Þarna erum við með myndatökumann, hljóðmann og meira segja ritstjóra sem þá var Þórunn Högna á bakvið. Hún lá í gólfinu að grenja úr hlátri. Það sem fáir vissu að þessi íbúð var svolítið mikill viðbjóður og hún var búin að vera í útleigu í tuttugu ár. Sko ég á Ásgeir þekkjumst vel og við bara tölum svona saman. Hann myndi t.d. alltaf segja við mig núna, rosalega ert þú í ljótri peysu. Þetta byrjar bara svona í þessum húmor en ég bjóst aldrei við þessum viðbrögðum og daginn eftir frumsýningu fór þjóðin á hliðina. Ef ég á að telja þetta helsta þá teiknaði Magnús mig í Morgunblaðið, ég fór þrisvar í Spaugstofuna og einu sinni í Áramótaskaupið. Fyrir mér var það geggjað atriði,“ segir Arnar sem heyrði samt af því að fólk hafi haft samband við Skjá Einn og krafist þess að hann yrði rekinn. Umræða um atriðið hefst þegar um 24 mínútur eru liðnar af þættinum. Í þættinum hér að ofan fer Arnar Gauti einnig yfir árin í tískubransanum, æskuárin á Suðurnesjunum, samband sitt við Berglindi og komandi brúðkaup, fæðingu dóttur þeirra sem gekk erfilega og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira