Innlent

Veður­vaktin: Enn ein lægðin gengur yfir landið

Ritstjórn skrifar
Reikna má með að vegum verði víða lokað vegna óveðursins.
Reikna má með að vegum verði víða lokað vegna óveðursins. Vísir/Vilhelm

Djúp lægð gengur yfir landið í dag og hefur Veðurstofan af því tilefni gefið út gular og appelsíngular viðvaranir um allt land.

Reiknað er með að lægðin muni að mestu leyti vera búin að ganga niður í seinni partinn eða í kvöld. Landsmenn mega búast við að vegum verði víða lokað.

Lesendur Vísis geta fylgst með nýjustu vendingum af veðrinu og áhrifa þess í vaktinni að neðan.


Tengdar fréttir



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira
×