Tjaldur slær met: Fór beint að hitta makann Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 17. febrúar 2022 19:07 Methafinn LL-CO og makinn sameinuð við óðalsvarnir. Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurlandi Tjaldurinn er ansi snemma á ferðinni þetta árið en tjaldur sem hefur vetursetu á Ermarsundseyjum sást í Kjós í gær. Fuglinn virðist hafa flogið í beinustu leið í átt að maka sínum eftir veturinn. Tjaldurinn sló eigið met frá því í fyrra en þá kom hinn umræddi fugl hingað til lands þann 18. febrúar, tveimur dögum síðar en nú. Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurlandi hefur fylgst með fuglinum en tjaldarnir eru merktir með sérstökum lithringjum auk áletrunar. Í færslu á Facebook segir rannsóknasetrið að þeim sé ekki kunnugt um að íslenskur landfugl sem dvalist hafi erlendis yfir vetur hafi sést svo snemma hér á landi. Hitti makann aftur Böðvar Þórisson verkefnastjóri hjá rannsóknasetrinu segir óvenjulegt að íslenskir landfuglar sem dvalist hafa erlendis að vetrarlagi láti sjá sig svo snemma árs. Um þriðjungur tjaldstofnsins hefur vetursetu hér á landi en hinir fuglarnir fljúga út til Bretlands. Fuglinn ber skráningarheitið LL-CO og hefur rannsóknasetrið fylgst með honum undanfarið. „Makinn er með vetursetu á Íslandi, við vitum það, hann er merktur líka. Hann er að þvælast þarna nálægt óðalinu og niður í Grunnafjörð en hin er á Ermarsundseyjum. Báðir fuglarnir eru merktir þannig að við þekkjum þá.“ Kemur hann og hittir maka sinn þá aftur? „Já, ég sá makann á óðalinu 3. febrúar. Hann hafði verið í Grunnafirði tveimur dögum áður,“ segir Böðvar. Aðspurður segir hann að vel geti verið að makinn hafi beðið eftir methafanum. Óvíst hvað valdi Böðvar kveðst ekki hafa skýringar á því hvers vegna tjaldurinn hafi verið svona snemma á ferðinni þetta árið. Margt geti spilað inn í en tíminn verði að leiða í ljós hvort að um einhverja sérstaka þróun sé að ræða. „Við höfum verið að sjá fugla sem við vitum að eru erlendis koma svona mánaðamótin febrúar eða mars. Svo eru þeir að koma í mars og við vitum að sumir fuglar eru enn þá erlendis seinni partinn í mars,“ segir Böðvar og býst við því að fyrsta bylgja farfuglanna komi nú um mánaðamótin. Fuglar Dýr Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Sjá meira
Tjaldurinn sló eigið met frá því í fyrra en þá kom hinn umræddi fugl hingað til lands þann 18. febrúar, tveimur dögum síðar en nú. Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurlandi hefur fylgst með fuglinum en tjaldarnir eru merktir með sérstökum lithringjum auk áletrunar. Í færslu á Facebook segir rannsóknasetrið að þeim sé ekki kunnugt um að íslenskur landfugl sem dvalist hafi erlendis yfir vetur hafi sést svo snemma hér á landi. Hitti makann aftur Böðvar Þórisson verkefnastjóri hjá rannsóknasetrinu segir óvenjulegt að íslenskir landfuglar sem dvalist hafa erlendis að vetrarlagi láti sjá sig svo snemma árs. Um þriðjungur tjaldstofnsins hefur vetursetu hér á landi en hinir fuglarnir fljúga út til Bretlands. Fuglinn ber skráningarheitið LL-CO og hefur rannsóknasetrið fylgst með honum undanfarið. „Makinn er með vetursetu á Íslandi, við vitum það, hann er merktur líka. Hann er að þvælast þarna nálægt óðalinu og niður í Grunnafjörð en hin er á Ermarsundseyjum. Báðir fuglarnir eru merktir þannig að við þekkjum þá.“ Kemur hann og hittir maka sinn þá aftur? „Já, ég sá makann á óðalinu 3. febrúar. Hann hafði verið í Grunnafirði tveimur dögum áður,“ segir Böðvar. Aðspurður segir hann að vel geti verið að makinn hafi beðið eftir methafanum. Óvíst hvað valdi Böðvar kveðst ekki hafa skýringar á því hvers vegna tjaldurinn hafi verið svona snemma á ferðinni þetta árið. Margt geti spilað inn í en tíminn verði að leiða í ljós hvort að um einhverja sérstaka þróun sé að ræða. „Við höfum verið að sjá fugla sem við vitum að eru erlendis koma svona mánaðamótin febrúar eða mars. Svo eru þeir að koma í mars og við vitum að sumir fuglar eru enn þá erlendis seinni partinn í mars,“ segir Böðvar og býst við því að fyrsta bylgja farfuglanna komi nú um mánaðamótin.
Fuglar Dýr Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Sjá meira