Stjarna úr Cheer játar barnaníð og á yfir höfði sér 50 ára fangelsi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. febrúar 2022 08:57 Harris skaust upp á stjörnuhimininn eftir að hafa komið fram í þáttunum Cheer á Netflix. Getty/Jim Spellman Jeremiah „Jerry“ Harris, sem er þekktur fyrir að koma fram í þættinum Cheer sem sýndur er á Netflix, hefur játað að hafa brotið alríkislög með því að taka á móti barnaklámi og ferðast yfir ríkismörk til að stunda ólöglegt kynlífsathæfi. Harris var handtekinn í Chicago árið 2020 og hefur sætt gæsluvarðhaldi síðan. Ákæruvaldið í málinu samþykkti að fella niður fimm aðra ákæruliði gegn því að Harris játaði. Cheer eru heimildarþættir um klappstýrulið Navarro College í Texas og hafa notið mikilla vinsælda. Þá hafa þeir verið tilnefndir til Emmy-verðlauna. Harris varð sjálfur þess heiðurs aðnjótandi að fá að fylgja sjónvarpskonunni Ellen DeGeneres á Óskarsverðlaunin, þar sem hann tók viðtöl við fræga fólkið á rauða dreglinum. Rannsókn málsins gegn Harris hófst þegar móðir tveggja drengja, sem Harris er sagður hafa misnotað, setti sig í samband við lögregluyfirvöld. Brotin sem hann hefur játað á sig eru að hafa greitt 17 ára dreng fyrir að senda sér nektarmyndir og að hafa ferðast til Flórída til að misnota 15 ára dreng. Harris virðist hafa brotið gegn fleiri drengjum en í síðustu þáttaröð Cheer stigu tvíburabræður fram og sögðu frá því hversu erfitt að hefði verið að segja frá samskiptum þeirra við Harris. Samskiptin hefðu átt sér stað þegar þeir voru 13 ára og Harris meðal annars óskað eftir „rassamyndum“. Saksóknarar segja Harris hafa játað að hafa skipst á myndum við 10 til 15 börn í þremur ólíkum ríkjum, sem hann vissi að voru undir lögaldri. Harris verður gerð refsing 28. júní næstkomandi en hann á yfir höfði sér allt að 50 ára fangelsi. BBC sagði frá. Kynferðisofbeldi Netflix Bandaríkin Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Fleiri fréttir Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Sjá meira
Harris var handtekinn í Chicago árið 2020 og hefur sætt gæsluvarðhaldi síðan. Ákæruvaldið í málinu samþykkti að fella niður fimm aðra ákæruliði gegn því að Harris játaði. Cheer eru heimildarþættir um klappstýrulið Navarro College í Texas og hafa notið mikilla vinsælda. Þá hafa þeir verið tilnefndir til Emmy-verðlauna. Harris varð sjálfur þess heiðurs aðnjótandi að fá að fylgja sjónvarpskonunni Ellen DeGeneres á Óskarsverðlaunin, þar sem hann tók viðtöl við fræga fólkið á rauða dreglinum. Rannsókn málsins gegn Harris hófst þegar móðir tveggja drengja, sem Harris er sagður hafa misnotað, setti sig í samband við lögregluyfirvöld. Brotin sem hann hefur játað á sig eru að hafa greitt 17 ára dreng fyrir að senda sér nektarmyndir og að hafa ferðast til Flórída til að misnota 15 ára dreng. Harris virðist hafa brotið gegn fleiri drengjum en í síðustu þáttaröð Cheer stigu tvíburabræður fram og sögðu frá því hversu erfitt að hefði verið að segja frá samskiptum þeirra við Harris. Samskiptin hefðu átt sér stað þegar þeir voru 13 ára og Harris meðal annars óskað eftir „rassamyndum“. Saksóknarar segja Harris hafa játað að hafa skipst á myndum við 10 til 15 börn í þremur ólíkum ríkjum, sem hann vissi að voru undir lögaldri. Harris verður gerð refsing 28. júní næstkomandi en hann á yfir höfði sér allt að 50 ára fangelsi. BBC sagði frá.
Kynferðisofbeldi Netflix Bandaríkin Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Fleiri fréttir Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Sjá meira