Staðfestir ekkert um lekann: „Opnar maður ekki jólapakkann á aðfangadag?“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. febrúar 2022 13:12 Ragnhildur Steinunn er ein þeirra sem kemur að skipulagningu Söngvakeppninnar. Hún gefur ekkert upp um lögin í keppninni, sem verða opinberlega afhjúpuð í kvöld. Vísir/Samsett Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, sjónvarpskona og einn skipuleggjenda Söngvakeppni Sjónvarpsins, hvetur fólk til þess að fylgjast með sérstökum kynningarþætti fyrir keppnina í kvöld, þar sem til stendur að afhjúpa þau lög sem keppast um að verða framlag Íslands til Eurovision í ár. Fyrr í dag var greint frá því að lögunum í keppninni hefði verið lekið. „Ég segi bara: Fylgist með sjónvarpinu í kvöld og þá fáið þið staðfestingu á því hvaða lög verða í keppninni,“ segir Ragnhildur Steinunn í samtali við fréttastofu og vill ekkert gefa upp um sannleiksgildi lekans, sem birtist á vefsíðunni Eurovision Fun. „Opnar maður ekki jólapakkann á aðfangadag? Ég segi ekki meira.“ Áður hafði verið greint frá því að Reykjavíkurdætur tækju þátt í keppninni, en Ragnhildur segir ekkert hafa verið staðfest. Þetta komi allt saman í ljós í kvöld. „Ekki búið að staðfesta neitt heldur með það. Ég opna bara alltaf jólapakkana á aðfangadag og gægist ekki í skápana á Þorláksmessu.“ Ragnhildur segist telja ærna ástæðu fyrir landsmenn til að poppa, setjast niður fyrir framan sjónvarpið í kvöld og hafa gaman saman. Segir ekkert um lekann 2018 Sams konar leki um framlög í Söngvakeppninni varð árið 2018, þegar listi yfir lög og flytjendur var birtur árið 2018. Aðspurð um hvernig sá leki hefði komið til sagðist Ragnhildur ekki vilja tjá sig um það, en ítrekaði að ekkert lægi fyrir um hvort lekinn í ár sýndi rétta mynd af framlögum í keppninni að þessu sinni. Ríkisútvarpið Eurovision Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Tónlist Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
„Ég segi bara: Fylgist með sjónvarpinu í kvöld og þá fáið þið staðfestingu á því hvaða lög verða í keppninni,“ segir Ragnhildur Steinunn í samtali við fréttastofu og vill ekkert gefa upp um sannleiksgildi lekans, sem birtist á vefsíðunni Eurovision Fun. „Opnar maður ekki jólapakkann á aðfangadag? Ég segi ekki meira.“ Áður hafði verið greint frá því að Reykjavíkurdætur tækju þátt í keppninni, en Ragnhildur segir ekkert hafa verið staðfest. Þetta komi allt saman í ljós í kvöld. „Ekki búið að staðfesta neitt heldur með það. Ég opna bara alltaf jólapakkana á aðfangadag og gægist ekki í skápana á Þorláksmessu.“ Ragnhildur segist telja ærna ástæðu fyrir landsmenn til að poppa, setjast niður fyrir framan sjónvarpið í kvöld og hafa gaman saman. Segir ekkert um lekann 2018 Sams konar leki um framlög í Söngvakeppninni varð árið 2018, þegar listi yfir lög og flytjendur var birtur árið 2018. Aðspurð um hvernig sá leki hefði komið til sagðist Ragnhildur ekki vilja tjá sig um það, en ítrekaði að ekkert lægi fyrir um hvort lekinn í ár sýndi rétta mynd af framlögum í keppninni að þessu sinni.
Ríkisútvarpið Eurovision Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Tónlist Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira