Stjóri Rangers brjálaður út í boltastráka Celtic Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2022 14:30 Giovanni van Bronckhorst, knattspyrnustjóri Rangers, ræðir við Bobby Madden sem dæmdi leik Rangers og Celtic í gær. getty/Mark Runnacles Giovanni van Bronckhorst, knattspyrnustjóri Rangers, var allt annað en sáttur með framkomu boltastráka Celtic í leik þessara fornu fjenda í skosku úrvalsdeildinni í gær. Celtic var mun sterkari aðilinn í leiknum og vann 3-0 sigur. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. Reo Hatate skoraði tvö mörk og Liel Abada eitt. Van Bronckhorst var reiður út í liðið sitt fyrir slaka spilamennsku en hann var einnig pirraður út í boltastrákana á Celtic Park. Boltastrákarnir tóku sér alltaf drjúgan tíma í að afhenda leikmönnum Rangers boltann þegar hann fór út fyrir og spörkuðu honum stundum í burtu. Þá gat einn boltastrákurinn ekki stillt sig um að gera grín að Allan McGregor, markverði Rangers, eftir að Hatate skoraði fyrsta mark leiksins á 5. mínútu. Bobby Madden, dómari leiksins, þurfti að ræða við vallarstarfsmenn til að fá boltastrákana til að haga sér. Það hafði þó engin áhrif á úrslitin. Með sigrinum í gær komst Celtic upp fyrir Rangers á topp skosku úrvalsdeildarinnar. Einu stigi munar á liðunum. Skoski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Celtic var mun sterkari aðilinn í leiknum og vann 3-0 sigur. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. Reo Hatate skoraði tvö mörk og Liel Abada eitt. Van Bronckhorst var reiður út í liðið sitt fyrir slaka spilamennsku en hann var einnig pirraður út í boltastrákana á Celtic Park. Boltastrákarnir tóku sér alltaf drjúgan tíma í að afhenda leikmönnum Rangers boltann þegar hann fór út fyrir og spörkuðu honum stundum í burtu. Þá gat einn boltastrákurinn ekki stillt sig um að gera grín að Allan McGregor, markverði Rangers, eftir að Hatate skoraði fyrsta mark leiksins á 5. mínútu. Bobby Madden, dómari leiksins, þurfti að ræða við vallarstarfsmenn til að fá boltastrákana til að haga sér. Það hafði þó engin áhrif á úrslitin. Með sigrinum í gær komst Celtic upp fyrir Rangers á topp skosku úrvalsdeildarinnar. Einu stigi munar á liðunum.
Skoski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira