Síðasti leikur langafa og alnafna Alberts Guðmundssonar var einmitt á móti Genoa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2022 13:02 Albert Guðmundsson og nafni hans og afi þegar hann lék með AC Milan á fimmta áratug síðustu aldar. Samsett/Getty/timarit.is Albert Guðmundsson er orðinn leikmaður ítalska félagsins Genoa og mun því spila í sömu deild og langafi hans og alnafni gerði fyrir 73 árum síðan. Albert Guðmundsson lék með AC Milan í Seríu A tímabilið 1948-49 en hann skoraði þá 2 mörk í 14 leikjum. Svo skemmtilegt vill til að síðasti leikur Alberts í Seríu A þetta tímabil hans var á móti Genoa 20. apríl 1949. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli og skoraði Svíinn Gunnar Nordahl bæði mörk AC Milan í leiknum. Albert var þarna í fjögurra manna sóknarlínu AC Milan ásamt Nordahl, Íranum Paddy Sloan og Ítalanum Riccardo Carapellese. Mörk Albert þetta tímabil komu á móti liðum Atalanta og Modena FC. View this post on Instagram A post shared by Genoa Cfc (@genoacfcofficial) Albert var þarna 25 ára gamall og ákvað eftir tímabilið að flytja sig yfir til Frakklands og semja við RC Paris þar sem hann spilaði næstu ár á eftir. Tímabilið 1948-49 var merkilegt fyrir þær sakir að 4. maí 1949 fórust allir leikmenn Torino í flugslysi þegar liðið var að koma heim úr leik á móti Benfica í Portúgal. Torino var þarna besta lið Ítalíu, hafði unnið þrjá titla í röð og tveimur dögum eftir slysið var þeim afhentur meistaratitilinn fyrir þetta tímabil. Torino kláraði tímabilið með leikmönnum úr unglingaliði sínu og það gerðu öll hin liðin í deildinni líka í virðingarskyni fyrir minningu leikmannanna sem fórust. Albert spilaði því ekki í síðustu fjórum umferðum deildarinnar þetta tímabil. Ítalski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Albert Guðmundsson lék með AC Milan í Seríu A tímabilið 1948-49 en hann skoraði þá 2 mörk í 14 leikjum. Svo skemmtilegt vill til að síðasti leikur Alberts í Seríu A þetta tímabil hans var á móti Genoa 20. apríl 1949. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli og skoraði Svíinn Gunnar Nordahl bæði mörk AC Milan í leiknum. Albert var þarna í fjögurra manna sóknarlínu AC Milan ásamt Nordahl, Íranum Paddy Sloan og Ítalanum Riccardo Carapellese. Mörk Albert þetta tímabil komu á móti liðum Atalanta og Modena FC. View this post on Instagram A post shared by Genoa Cfc (@genoacfcofficial) Albert var þarna 25 ára gamall og ákvað eftir tímabilið að flytja sig yfir til Frakklands og semja við RC Paris þar sem hann spilaði næstu ár á eftir. Tímabilið 1948-49 var merkilegt fyrir þær sakir að 4. maí 1949 fórust allir leikmenn Torino í flugslysi þegar liðið var að koma heim úr leik á móti Benfica í Portúgal. Torino var þarna besta lið Ítalíu, hafði unnið þrjá titla í röð og tveimur dögum eftir slysið var þeim afhentur meistaratitilinn fyrir þetta tímabil. Torino kláraði tímabilið með leikmönnum úr unglingaliði sínu og það gerðu öll hin liðin í deildinni líka í virðingarskyni fyrir minningu leikmannanna sem fórust. Albert spilaði því ekki í síðustu fjórum umferðum deildarinnar þetta tímabil.
Ítalski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira