Vilja eins metra regluna burt Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2022 17:19 Samráðshópur tónlistariðnaðarins segja afleitt ef tónleikageirinn neyðist til þess fella niður viðburði í marsmánuði, bregðist stjórnvöld ekki við. Vísir/Vilhelm Tónlistarmenn segja nýjar reglur um samkomutakmarkanir hafa verið vonbrigði. Ótækt sé að halda tónleika eins og núgildandi takmörkunum er háttað og eins metra regluna vilja þeir burt. Samkvæmt nýjum sóttvarnareglum má halda allt að fimm hundruð manna viðburði án notkunar hraðprófa. Þó ber að viðhafa eins meters reglu milli gesta, sem veldur því að tæplega sé hægt að fullbóka á stærri viðburði. Samráðshópur tónlistariðnaðarins sendi opið bréf til ríkisstjórnarinnar fyrr í dag og hópurinn krefst þess að stjórnvöld falli frá eins metra reglunni þegar í stað á skipulögðum viðburðum. „Við teljum að það sé gengið of langt með því að viðhalda eins metra reglunni í skipulögðu viðburðarhaldi á meðan verið er að taka stór skref í því að afnema hömlur annars staðar í samfélaginu,“ segir í bréfinu. Þá segir að íslenskt tónleikahald komist ekki almennilega af stað enda aðeins hægt að á móti takmörkuðum fjölda gesta. Það sé ekki fjárhagslega gerlegt að undirbúa og halda tónleika þegar svo stór hluti af sætafjölda sé óseljanlegur. „Vilji stjórnvalda á þessum tímapunkti er greinilega að opna samfélagið aftur og hleypa hlutum af satð, en eins metra reglan takmarkar allt tónleikahald og engar áætlanir eru í hendi varðandi hvenær sem metra reglunni í viðburðarhaldi verður aflétt.“ Tengd skjöl Áskorun_1m_reglan_burtPDF145KBSækja skjal Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Samkvæmt nýjum sóttvarnareglum má halda allt að fimm hundruð manna viðburði án notkunar hraðprófa. Þó ber að viðhafa eins meters reglu milli gesta, sem veldur því að tæplega sé hægt að fullbóka á stærri viðburði. Samráðshópur tónlistariðnaðarins sendi opið bréf til ríkisstjórnarinnar fyrr í dag og hópurinn krefst þess að stjórnvöld falli frá eins metra reglunni þegar í stað á skipulögðum viðburðum. „Við teljum að það sé gengið of langt með því að viðhalda eins metra reglunni í skipulögðu viðburðarhaldi á meðan verið er að taka stór skref í því að afnema hömlur annars staðar í samfélaginu,“ segir í bréfinu. Þá segir að íslenskt tónleikahald komist ekki almennilega af stað enda aðeins hægt að á móti takmörkuðum fjölda gesta. Það sé ekki fjárhagslega gerlegt að undirbúa og halda tónleika þegar svo stór hluti af sætafjölda sé óseljanlegur. „Vilji stjórnvalda á þessum tímapunkti er greinilega að opna samfélagið aftur og hleypa hlutum af satð, en eins metra reglan takmarkar allt tónleikahald og engar áætlanir eru í hendi varðandi hvenær sem metra reglunni í viðburðarhaldi verður aflétt.“ Tengd skjöl Áskorun_1m_reglan_burtPDF145KBSækja skjal
Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira