„Það fyrsta sem við sjáum er foreldri að hnoða barnið sitt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 31. janúar 2022 14:31 Fyrsta endurlífgun Áslaugar í starfi var á barni. „Þarna vissi ég að ég væri að fara í mína fyrstu endurlífgun,“ segir Áslaug Birna Bergsveinsdóttir slökkviliðskona í þættinum Baklandið á Stöð 2 í gærkvöldi. Í þættinum kom í ljós að sem barn var Áslaug alltaf mjög hrædd við eld. „Maður býst einhvern veginn alltaf við því þegar maður fer í sína fyrstu endurlífgun að það sé aldraður einstaklingur því það er lang algengustu endurlífganirnar sem við förum í. Við löbbum þarna inn í íbúðina og það fyrsta sem við sjáum er foreldri að hnoða barnið sitt. Ég bjóst ekki við því að þetta yrði mín fyrsta endurlífgun, þar sem ég hnoða barn í fyrsta skipti. Ég vissi alveg út í hvað ég væri að fara þegar ég færi í þetta starf en maður pælir ekki mikið í þessu. Því miður komum við þarna of seint og ekkert sem við gátum gert,“ segir Áslaug og heldur áfram. „Við fluttum þennan einstakling ekki á sjúkrahús. Við vorum öll sátt við okkar vinnu á þessum vettvangi þó þetta hafi verið mjög sorglegt og það er rosalega skrýtið að upplifa það að vera inni á heimili hjá fólki þar sem það er ungur einstaklingur látinn á gólfinu og foreldrið stendur þarna yfir honum. Þetta er einhvern veginn eins og að vera staddur inni í bíómynd, tilfinningin er einhvern veginn svo óraunveruleg. Allavega þarna þegar ég er nýr starfsmaður. Ég vissi ekki hvernig ég átti að haga mér því svo tökum við bara dótið okkar og förum.“ Hér að neðan má sjá atriði úr síðasta þætti af Baklandinu. Í þáttunum Baklandið er farið yfir allskonar tilfelli en atburðirnir og staðsetningar þeirra kunna að hafa verið breytt vegna þagnarskyldu slökkviliðsins. Daníel Bjarnason er umsjónarmaður þáttanna. Klippa: Það fyrsta sem við sjáum er foreldri að hnoða barnið sitt Baklandið Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fleiri fréttir Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Sjá meira
„Maður býst einhvern veginn alltaf við því þegar maður fer í sína fyrstu endurlífgun að það sé aldraður einstaklingur því það er lang algengustu endurlífganirnar sem við förum í. Við löbbum þarna inn í íbúðina og það fyrsta sem við sjáum er foreldri að hnoða barnið sitt. Ég bjóst ekki við því að þetta yrði mín fyrsta endurlífgun, þar sem ég hnoða barn í fyrsta skipti. Ég vissi alveg út í hvað ég væri að fara þegar ég færi í þetta starf en maður pælir ekki mikið í þessu. Því miður komum við þarna of seint og ekkert sem við gátum gert,“ segir Áslaug og heldur áfram. „Við fluttum þennan einstakling ekki á sjúkrahús. Við vorum öll sátt við okkar vinnu á þessum vettvangi þó þetta hafi verið mjög sorglegt og það er rosalega skrýtið að upplifa það að vera inni á heimili hjá fólki þar sem það er ungur einstaklingur látinn á gólfinu og foreldrið stendur þarna yfir honum. Þetta er einhvern veginn eins og að vera staddur inni í bíómynd, tilfinningin er einhvern veginn svo óraunveruleg. Allavega þarna þegar ég er nýr starfsmaður. Ég vissi ekki hvernig ég átti að haga mér því svo tökum við bara dótið okkar og förum.“ Hér að neðan má sjá atriði úr síðasta þætti af Baklandinu. Í þáttunum Baklandið er farið yfir allskonar tilfelli en atburðirnir og staðsetningar þeirra kunna að hafa verið breytt vegna þagnarskyldu slökkviliðsins. Daníel Bjarnason er umsjónarmaður þáttanna. Klippa: Það fyrsta sem við sjáum er foreldri að hnoða barnið sitt
Baklandið Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fleiri fréttir Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Sjá meira