Kvöldfréttir Stöðvar 2 Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2022 18:24 Erla Björg Gunnarsdóttir fréttaþulur fréttamaður Foto: Fréttaþulir kvöldfrétta Kona sem var greind með endómetríósu um tvítugt hafði enga aðra leið til að lina sársaukann en að nota morfínlyf í fjölda ára og neyddist til að fara í meðferð. Krónískir verkjasjúklingar þurfa oft að nota sterka ópíóða árum saman í bið eftir aðgerð eða greiningu. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö. Þá verða orkumálin tekin ítarlega fyrir en Landsnet varar við því í nýrri greiningu í dag að raforkuskortur verði viðvarandi vandamál á Íslandi næstu árin ef ekki verði brugðist skjótt við. Við ræðum við forstjóra Landsnets og verðum í beinni útsendingu frá Alþingi, þar sem málið var rætt í dag. Við tökum einnig stöðuna á spennunni sem nú ríkir milli Úkraínu og Rússlands en sérfræðingur telur ólíklegt að Rússar geri innrás í Úkraínu, líkt og þeir hafa hótað. Sök Vesturlanda í deilunni sé jafnframt mikil. Þá hittum við eigendur hundsins Pílu sem bjargað var á ótrúlegan hátt í Bolungarvík eftir þriggja vikna leit og ræðum við forseta Íslands um mikla úlfúð íslensku þjóðarinnar í garð Dana, eftir grátlegt tap á Evrópumeistaramóti karla í handknattleik í Búdapest í gær. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira
Þá verða orkumálin tekin ítarlega fyrir en Landsnet varar við því í nýrri greiningu í dag að raforkuskortur verði viðvarandi vandamál á Íslandi næstu árin ef ekki verði brugðist skjótt við. Við ræðum við forstjóra Landsnets og verðum í beinni útsendingu frá Alþingi, þar sem málið var rætt í dag. Við tökum einnig stöðuna á spennunni sem nú ríkir milli Úkraínu og Rússlands en sérfræðingur telur ólíklegt að Rússar geri innrás í Úkraínu, líkt og þeir hafa hótað. Sök Vesturlanda í deilunni sé jafnframt mikil. Þá hittum við eigendur hundsins Pílu sem bjargað var á ótrúlegan hátt í Bolungarvík eftir þriggja vikna leit og ræðum við forseta Íslands um mikla úlfúð íslensku þjóðarinnar í garð Dana, eftir grátlegt tap á Evrópumeistaramóti karla í handknattleik í Búdapest í gær. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira