Innlent

Sextán vilja í framboð fyrir Samfylkinguna

Samúel Karl Ólason skrifar
Ráðhús Reykjavíkur.
Ráðhús Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm

Sextán manns buðu sig fram til forvals Samfylkingarinnar í Reykjavík. Öll framboðin voru metin gild fyrir forvalið sem fer fram helgina 12. til 13. febrúar.

Framboðsfrestur rann út á hádegi í dag.

Í tilkynningu frá Samfylkingunni segir að flokksfélagar og skráð stuðningsfólk Samfylkingarinnar með lögheimili í Reykjavík eigi kosningarétt í forvalinu.

Hér má sjá nöfn þeirra sem buðu sig fram:

Hjálmar Sveinsson

Ólöf Helga Jakobsdóttir

Pétur Marteinn Urbancic Tómasson

Sabine Leskopf

Sara Björg Sigurðardóttir

Skúli Helgason

Stein Olav Romslo

Þorleifur Örn Gunnarsson

Þorkell Heiðarsson

Aron Leví Beck

Birkir Ingibjartsson

Dagur B. Eggertsson

Ellen Jaqueline Calmon

Guðmundur Ingi Þóroddsson

Guðný Maja Riba

Heiða Björg HilmisdóttirAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.