Lífið

Enginn Heim­sóknar­þáttur tekið lengri tíma í vinnslu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Úlfar er eigandi Módern í Skeifunni.
Úlfar er eigandi Módern í Skeifunni.

Sindri Sindrason leit við hjá Úlfari Finsen í Garðabæ í síðasta þætti af Heimsókn á Stöð 2 en þátturinn var sýndur á gærkvöldi. Úlfar er eigandi Módern verslunarinnar.

Sindri kíkti í heimsókn fyrir breytingar og það fyrir fjórum árum. Enginn Heimsóknarþáttur hefur í raun tekið lengri tíma í vinnslu og nú loks eru þau hjónin klár með draumaeinbýlishúsið. Öll húsgögnin eru úr Módern enda eigandinn að taka húsið í gegn.

Hér að neðan má sjá brot úr þættinum þar sem Sindri fer í gegnum stofuna með Úlfari.

Klippa: Enginn Heim­sóknar­þáttur tekið lengri tíma í vinnslu

Tengdar fréttir

Einstök útsýnisíbúð í Bríetartúni

Á Fasteignavefnum okkar er til sölu útsýnisíbúð á áttundu hæð í Bríetartúni 9 í Reykjavík. Íbúðin er 136,1 fermetrar og uppsett verð er 119 milljónir. 
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.