Hefur mestar áhyggjur af tíundu bekkingum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 18. janúar 2022 20:15 Bára Birgisdóttir, skólastjóri Seljaskóla. Um helmingur þeirra sem greinist með Covid-19 eru börn á grunn- og leikskólaaldri og ríflega fimm þúsund börn í Reykjavík voru fjarverandi úr skóla í gær. Skólastjóri hefur áhyggjur af tíundu bekkingum og hvaða áhrif skert skólahald mun hafa á þá. 1.383 greindust með kórónuveiruna í gær og er það næst mesti fjöldi smitaðra frá upphafi faraldursins. Upp undir helmingur smitaðra í gær voru börn á grunn- og leikskólaaldri en nú eru ríflega 3.640 börn í einangrun. Seljaskóli hefur ekki farið varhluta af faraldrinum en þar hófst skólahald að hluta að nýju í dag eftir tveggja daga lokun. „Þetta hefur mikil áhrif á alla. Ef maður talar út frá okkur stjórnendum þá erum við bara í bútasaumi og við erum á kvöldin og um helgar í smitrakningu þannig að þetta er að verða svolítið lýjandi, þetta er að verða svolítið langt tímabil,” segir Bára Birgisdóttir, skólastjóri Seljaskóla. Þá hefur sömuleiðis þurft að loka leikskólum en í gær voru 717 starfsmenn grunn- og leikskóla í Reykjavík fjarverandi, og 5300 börn. „Við erum farin að hafa áhyggjur af tíundu bekkingunum okkar. Þetta er farinn að verða langur tími sem við höfum þurft að vera í skertu skólastarfi allt þetta covid-tímabil. Núna er hálft skólaár eftir þar sem þau taka næsta skref í menntuninni, þannig að við þurfum að reyna að setja þau svolítið í forgang,” segir Bára. Þau Kristín Arna, Gerður Tinna og Rúnar Gauti í áttunda bekk viðurkenna að þau líti svolítið á skert skólahald sem ákveðið frí en reyna þó að vera dugleg að læra.Vísir/Arnar Áttundu bekkingar voru á meðal þeirra sem gátu mætt aftur í skólann í morgun, en þó þeir hafi ekki miklar áhyggjur af því að dragast aftur úr í námi, segja þeir að skert skólahald, sóttkví og einangrun hafi vissulega áhrif á námið. Þau Kristín Arna, Gerður Tinna og Rúnar Gauti viðurkenna að þau líti svolítið á skert skólahald sem ákveðið frí en reyna þó að vera dugleg að læra. Fréttastofa leit við í Seljaskóla í dag: Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Grunnskólar Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
1.383 greindust með kórónuveiruna í gær og er það næst mesti fjöldi smitaðra frá upphafi faraldursins. Upp undir helmingur smitaðra í gær voru börn á grunn- og leikskólaaldri en nú eru ríflega 3.640 börn í einangrun. Seljaskóli hefur ekki farið varhluta af faraldrinum en þar hófst skólahald að hluta að nýju í dag eftir tveggja daga lokun. „Þetta hefur mikil áhrif á alla. Ef maður talar út frá okkur stjórnendum þá erum við bara í bútasaumi og við erum á kvöldin og um helgar í smitrakningu þannig að þetta er að verða svolítið lýjandi, þetta er að verða svolítið langt tímabil,” segir Bára Birgisdóttir, skólastjóri Seljaskóla. Þá hefur sömuleiðis þurft að loka leikskólum en í gær voru 717 starfsmenn grunn- og leikskóla í Reykjavík fjarverandi, og 5300 börn. „Við erum farin að hafa áhyggjur af tíundu bekkingunum okkar. Þetta er farinn að verða langur tími sem við höfum þurft að vera í skertu skólastarfi allt þetta covid-tímabil. Núna er hálft skólaár eftir þar sem þau taka næsta skref í menntuninni, þannig að við þurfum að reyna að setja þau svolítið í forgang,” segir Bára. Þau Kristín Arna, Gerður Tinna og Rúnar Gauti í áttunda bekk viðurkenna að þau líti svolítið á skert skólahald sem ákveðið frí en reyna þó að vera dugleg að læra.Vísir/Arnar Áttundu bekkingar voru á meðal þeirra sem gátu mætt aftur í skólann í morgun, en þó þeir hafi ekki miklar áhyggjur af því að dragast aftur úr í námi, segja þeir að skert skólahald, sóttkví og einangrun hafi vissulega áhrif á námið. Þau Kristín Arna, Gerður Tinna og Rúnar Gauti viðurkenna að þau líti svolítið á skert skólahald sem ákveðið frí en reyna þó að vera dugleg að læra. Fréttastofa leit við í Seljaskóla í dag:
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Grunnskólar Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels