Ágúst hættir sem sveitarstjóri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. janúar 2022 11:32 Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra og formaður Oddafélagsins. Sigurjón Ólason Ágúst Sigurðsson, sveitastjóri í Rangárþingi ytra, ætlar ekki að gefa kost á sér til frekari starfa að loknum kosningunum í vor. Hann mun þá hafa gengt starfi sveitastjóra í átta ár en Sjálfstæðisflokkurinn er með meirihluta í sveitarstjórninni. „Tíminn æðir áfram – ekki síst þegar lífið er skemmtilegt. Ég hef setið í sveitarstjórn Rangárþings ytra undanfarin bráðum 8 ár – tvö kjörtímabil. Það hefur gengið afbragðs vel með góðum félögum að leiða sveitarfélagið mitt – fjárhagur sveitarfélagsins stendur styrkum fótum – allt tilbúið í stærsta framkvæmdaverkefni sveitarfélagsins hingað til – endurnýjun skólahúsa á Hellu sem nú er að hefjast,“ segir Ágúst í færslu á Facebook. Mikil uppbygging sé í gangi, dregið um lóðir, íbúðir spretti upp, ný hverfi skipulögð og íbúum fjölgar í stöðugum takti. „Næg atvinna, kraftur í fólki og sveitirnar blómstra sem aldrei fyrr. Það verður gaman að sinna sveitarstjórnarmálum hér á næstu árum – um það er ég sannfærður. En mínum spretti er að ljúka, tvö kjörtímabil var takmarkið og hæfilegt finnst mér. Ég mun ekki bjóða mig fram í kosningum í vor en mun sigurviss afhenda keflið næsta teymi með hvatningarorðum.“ Gengið verður til kosninga í sveitarstjórnum landsins þann 14. maí. Rangárþing ytra Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Hvíslað í sveitinni um fyrirhuguð jarðakaup sveitarstjórans Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri í Rangárþingi ytra, hefur óskað eftir því við Framkvæmdasýsluna - Ríkiseignir að fá að kaupa jarðirnar Eystri-Kirkjubæ og Vestri-Kirkjubæ á grundvelli ákvæða í jarðarlögum um ábúðarkaup. 7. janúar 2022 08:47 Hyggjast laða ferðamenn að Odda á Rangárvöllum Forystumenn Oddafélagsins, sem stefna að endurreisn Odda á Rangárvöllum sem menningar- og fræðaseturs, hyggjast jafnframt gera þetta fornfræga höfuðból að ferðamannastað. 1. nóvember 2021 22:22 Sveitarstjóri liggur á bæn og biður um rigningu Íbúar á Suðurlandi eru beðnir að fara sparlega með vatn því sökum mikilla þurrka undanfarið er mikið álag á veitukerfum sveitarfélaga. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra segist liggja á bæn og biðja um rigningu. 10. júní 2019 19:54 Oddvitaáskorunin: „Stolt af okkar heimabyggð“ Ágúst Sigurðsson leiðir D-listann í Rangárþingi ytra í sveitarstjórnarkosningunum. 23. maí 2018 11:00 Lögheimilisskráning klýfur Rangárþing Sveitarstjóri Rangárþings ytra er með lögheimili í sveitarfélaginu þrátt fyrir að vera með búsetu annars staðar. Rangárþing ytra greiðir þar af leiðandi skólagöngu barns hans. "Ekkert athugavert við þetta,“ segir oddviti sveitarstjórnar. 30. mars 2015 07:00 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira
„Tíminn æðir áfram – ekki síst þegar lífið er skemmtilegt. Ég hef setið í sveitarstjórn Rangárþings ytra undanfarin bráðum 8 ár – tvö kjörtímabil. Það hefur gengið afbragðs vel með góðum félögum að leiða sveitarfélagið mitt – fjárhagur sveitarfélagsins stendur styrkum fótum – allt tilbúið í stærsta framkvæmdaverkefni sveitarfélagsins hingað til – endurnýjun skólahúsa á Hellu sem nú er að hefjast,“ segir Ágúst í færslu á Facebook. Mikil uppbygging sé í gangi, dregið um lóðir, íbúðir spretti upp, ný hverfi skipulögð og íbúum fjölgar í stöðugum takti. „Næg atvinna, kraftur í fólki og sveitirnar blómstra sem aldrei fyrr. Það verður gaman að sinna sveitarstjórnarmálum hér á næstu árum – um það er ég sannfærður. En mínum spretti er að ljúka, tvö kjörtímabil var takmarkið og hæfilegt finnst mér. Ég mun ekki bjóða mig fram í kosningum í vor en mun sigurviss afhenda keflið næsta teymi með hvatningarorðum.“ Gengið verður til kosninga í sveitarstjórnum landsins þann 14. maí.
Rangárþing ytra Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Hvíslað í sveitinni um fyrirhuguð jarðakaup sveitarstjórans Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri í Rangárþingi ytra, hefur óskað eftir því við Framkvæmdasýsluna - Ríkiseignir að fá að kaupa jarðirnar Eystri-Kirkjubæ og Vestri-Kirkjubæ á grundvelli ákvæða í jarðarlögum um ábúðarkaup. 7. janúar 2022 08:47 Hyggjast laða ferðamenn að Odda á Rangárvöllum Forystumenn Oddafélagsins, sem stefna að endurreisn Odda á Rangárvöllum sem menningar- og fræðaseturs, hyggjast jafnframt gera þetta fornfræga höfuðból að ferðamannastað. 1. nóvember 2021 22:22 Sveitarstjóri liggur á bæn og biður um rigningu Íbúar á Suðurlandi eru beðnir að fara sparlega með vatn því sökum mikilla þurrka undanfarið er mikið álag á veitukerfum sveitarfélaga. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra segist liggja á bæn og biðja um rigningu. 10. júní 2019 19:54 Oddvitaáskorunin: „Stolt af okkar heimabyggð“ Ágúst Sigurðsson leiðir D-listann í Rangárþingi ytra í sveitarstjórnarkosningunum. 23. maí 2018 11:00 Lögheimilisskráning klýfur Rangárþing Sveitarstjóri Rangárþings ytra er með lögheimili í sveitarfélaginu þrátt fyrir að vera með búsetu annars staðar. Rangárþing ytra greiðir þar af leiðandi skólagöngu barns hans. "Ekkert athugavert við þetta,“ segir oddviti sveitarstjórnar. 30. mars 2015 07:00 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira
Hvíslað í sveitinni um fyrirhuguð jarðakaup sveitarstjórans Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri í Rangárþingi ytra, hefur óskað eftir því við Framkvæmdasýsluna - Ríkiseignir að fá að kaupa jarðirnar Eystri-Kirkjubæ og Vestri-Kirkjubæ á grundvelli ákvæða í jarðarlögum um ábúðarkaup. 7. janúar 2022 08:47
Hyggjast laða ferðamenn að Odda á Rangárvöllum Forystumenn Oddafélagsins, sem stefna að endurreisn Odda á Rangárvöllum sem menningar- og fræðaseturs, hyggjast jafnframt gera þetta fornfræga höfuðból að ferðamannastað. 1. nóvember 2021 22:22
Sveitarstjóri liggur á bæn og biður um rigningu Íbúar á Suðurlandi eru beðnir að fara sparlega með vatn því sökum mikilla þurrka undanfarið er mikið álag á veitukerfum sveitarfélaga. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra segist liggja á bæn og biðja um rigningu. 10. júní 2019 19:54
Oddvitaáskorunin: „Stolt af okkar heimabyggð“ Ágúst Sigurðsson leiðir D-listann í Rangárþingi ytra í sveitarstjórnarkosningunum. 23. maí 2018 11:00
Lögheimilisskráning klýfur Rangárþing Sveitarstjóri Rangárþings ytra er með lögheimili í sveitarfélaginu þrátt fyrir að vera með búsetu annars staðar. Rangárþing ytra greiðir þar af leiðandi skólagöngu barns hans. "Ekkert athugavert við þetta,“ segir oddviti sveitarstjórnar. 30. mars 2015 07:00