Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Kórónuveirufaraldurinn verður áberandi í hádegisfréttum dagsins eins og oft áður síðustu misserin.

Rætt verður við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni um stöðuna í faraldrinum og einnig við Víði Reynisson um svokallaða vinnusóttkví. Þá verður sjónum beint að skólahaldi næstu daga en í dag eru skólar í Reykjavík lokaðir vegna starfsdags sem komið var á til að kennarar gætu skipulagt starfið framundan með tilliti til útbreiðslu veirunnar.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.