Sinubruni vegna flugelda: „Það mátti litlu muna“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. desember 2021 00:48 Slökkviliðið biður fólk um að fara varlega en mjög þurrt hefur verið í veðri víðsvegar um landið. Aðstæður geti verið varasamar. Aðsend/Viktor Smári Betur fór en á horfðist þegar sinubruni braust út á Flötum skammt frá Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi fyrr í kvöld. Verið var að sprengja flugelda á svæðinu og er líklegt að glóð úr flugeldum hafi borist í sinu. Mjóu mátti muna en eldurinn kom upp í sumarbústaðarbyggð. Lárus Kristinn Guðmundsson, settur varaslökkvistjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu, segir að glóð frá flugeldum geti auðveldlega valdið miklum eldsvoða en þurrt hefur verið í veðri síðustu daga. Fólk sem var á svæðinu þegar eldurinn braust út reyndi að slökkva eldinn með garðslöngum og slökkvitækjum, en höfðu fljótlega samband við neyðarlínuna. „Þarna voru þrír bústaðir í hættu, sumarbústaðir, þetta er svona sumarbústaðarhverfi. Hann [eldurinn] náði ekki að fara í hús en það mátti litlu muna,“ segir Lárus Kristinn og bætir við að um einn hektari af landi hafi brunnið. Engin slys urðu á fólki. Lárus segir að blessunarlega hafi ekki farið verr en slökkviliðið tók ekki nema tíu mínútur að komast á vettvang. Sendir voru tveir tankbílar og þrír dælubílar á staðinn: „Það þarf ekki annað en bara, þú skýtur upp rakettu og svo dettur glóðin af rakettunni einhvers staðar niður. Þetta er svo fljótt að gerast,“ segir Lárus Kristinn og biður fólk um að fara varlega. Eldurinn dreifðist hratt út.Aðsend/Viktor Smári Slökkvilið Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira
Lárus Kristinn Guðmundsson, settur varaslökkvistjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu, segir að glóð frá flugeldum geti auðveldlega valdið miklum eldsvoða en þurrt hefur verið í veðri síðustu daga. Fólk sem var á svæðinu þegar eldurinn braust út reyndi að slökkva eldinn með garðslöngum og slökkvitækjum, en höfðu fljótlega samband við neyðarlínuna. „Þarna voru þrír bústaðir í hættu, sumarbústaðir, þetta er svona sumarbústaðarhverfi. Hann [eldurinn] náði ekki að fara í hús en það mátti litlu muna,“ segir Lárus Kristinn og bætir við að um einn hektari af landi hafi brunnið. Engin slys urðu á fólki. Lárus segir að blessunarlega hafi ekki farið verr en slökkviliðið tók ekki nema tíu mínútur að komast á vettvang. Sendir voru tveir tankbílar og þrír dælubílar á staðinn: „Það þarf ekki annað en bara, þú skýtur upp rakettu og svo dettur glóðin af rakettunni einhvers staðar niður. Þetta er svo fljótt að gerast,“ segir Lárus Kristinn og biður fólk um að fara varlega. Eldurinn dreifðist hratt út.Aðsend/Viktor Smári
Slökkvilið Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira