Dúxaði Menntaskólann á Tröllaskaga: „Skipulagið númer eitt, tvö og þrjú“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 19. desember 2021 15:41 Guðrún Júlíana Sigurðardóttir gerði sér lítið fyrir og dúxaði Menntaskólann á Tröllaskaga. Aðsend Guðrún Júlíana Sigurðardóttir gerði sér lítið fyrir og dúxaði Menntaskólann á Tröllaskaga með frábærum árangri. Hún hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur á stúdentsprófi auk viðurkenninga fyrir ágætiseinkunn í dönsku, íslensku, spænsku, félagsgreinum, lýðheilsu og stærðfræði. Guðrún segist alls ekki hafa búist við þessu og var að vonum glöð þegar blaðamaður náði tali af henni fyrr í dag. Hún viðurkennir þó að hafa verið sterkur námsmaður í gegnum tíðina og þótt gaman að læra. „Ég hélt ég myndi fá viðurkenningu í spænsku og ég var bara að vonast eftir því. Svo sagði aðstoðarskólastjórinn: „Hún verður beðin um að hinkra af því að hún er dúx skólans,“ og ég bara bjóst ekki neitt við þessu,“ segir Guðrún Júlíana um útskriftarathöfnina. Hún hrósar skólanum í hástert og mælir mikið með náminu: „Kennararnir allir eru svo ógeðslega næs og ég er búin að mæla með þessum skóla við alla,“ segir Guðrún Júlíana og bætir við að vinkona hennar sé einmitt á leið í skólann eftir góð meðmæli. Þegar blaðamaður spyr hver galdurinn sé á bakvið svona góðan árangur er Guðrún ekki lengi að svara: „Skipulagið númer eitt, tvö og þrjú,“ en bætir við að það hjálpi að sjálfsögðu að hafa gaman að náminu, sem hún svo sannarlega hafði. Næst á dagskrá sé líklega eitthvað í tengslum við lýðheilsufræði, en Guðrún Júlíana segir að það hafi verið eitt skemmtilegasta fagið í skólanum. Skóla- og menntamál Fjallabyggð Dúxar Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Fleiri fréttir „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Sjá meira
Guðrún segist alls ekki hafa búist við þessu og var að vonum glöð þegar blaðamaður náði tali af henni fyrr í dag. Hún viðurkennir þó að hafa verið sterkur námsmaður í gegnum tíðina og þótt gaman að læra. „Ég hélt ég myndi fá viðurkenningu í spænsku og ég var bara að vonast eftir því. Svo sagði aðstoðarskólastjórinn: „Hún verður beðin um að hinkra af því að hún er dúx skólans,“ og ég bara bjóst ekki neitt við þessu,“ segir Guðrún Júlíana um útskriftarathöfnina. Hún hrósar skólanum í hástert og mælir mikið með náminu: „Kennararnir allir eru svo ógeðslega næs og ég er búin að mæla með þessum skóla við alla,“ segir Guðrún Júlíana og bætir við að vinkona hennar sé einmitt á leið í skólann eftir góð meðmæli. Þegar blaðamaður spyr hver galdurinn sé á bakvið svona góðan árangur er Guðrún ekki lengi að svara: „Skipulagið númer eitt, tvö og þrjú,“ en bætir við að það hjálpi að sjálfsögðu að hafa gaman að náminu, sem hún svo sannarlega hafði. Næst á dagskrá sé líklega eitthvað í tengslum við lýðheilsufræði, en Guðrún Júlíana segir að það hafi verið eitt skemmtilegasta fagið í skólanum.
Skóla- og menntamál Fjallabyggð Dúxar Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Fleiri fréttir „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Sjá meira