Conte: Liverpool er fyrirmyndin Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 19. desember 2021 13:00 Antonio Conte er þjálfari Tottenham EPA-EFE/ANDY RAIN Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé margt líkt með Tottenham núna og Liverpool liðinu sem Jurgen Klopp tók við fyrir nokkrum árum. Liðin mætast í dag. Conte var til viðtals vegna leiks liðana sem fer fram í dag klukkan 16:30. Ítalinn tók við liðinu fyrir einum og hálfum mánuði og er þekktur fyrir að hafa munninn fyrir neðan nefið. Hann hefur þó nokkuð til síns máls því þegar að Klopp tók við stjórn Liverpool árið 2015 hafði liðið ekki unnið marga titla árin á undan og var ekki þátttakandi í Meistaradeild Evrópu. „Á sunnudaginn þá spilum við á móti liði sem getur kennt okkur mikið því ég held að Jurgen Klopp, þegar hann tók við Liverpool, hafi strax gert frábæra hluti. Fyrsta tímabilið gekk samt ekkert sérstaklega vel, en hann hafði hafist handa. Ef þú vilt ná þeim hæðum sem Liverpool hefur náð þá þarf tíma, þolinmæði og fjárfestingu í leikmönnum“, sagði Conte. Þá er Conte mikill aðdáandi Mohammed Salah. Eins og sést hér að neðan. Antonio Conte on Mo Salah: I think he s one of the best players in the world. During the game, we have seen he scores or makes assists. He s a very decisive player. During games, every time he has the ball he s a danger. #awlive [football london] pic.twitter.com/1XtzyRSogN— Anfield Watch (@AnfieldWatch) December 17, 2021 Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira
Conte var til viðtals vegna leiks liðana sem fer fram í dag klukkan 16:30. Ítalinn tók við liðinu fyrir einum og hálfum mánuði og er þekktur fyrir að hafa munninn fyrir neðan nefið. Hann hefur þó nokkuð til síns máls því þegar að Klopp tók við stjórn Liverpool árið 2015 hafði liðið ekki unnið marga titla árin á undan og var ekki þátttakandi í Meistaradeild Evrópu. „Á sunnudaginn þá spilum við á móti liði sem getur kennt okkur mikið því ég held að Jurgen Klopp, þegar hann tók við Liverpool, hafi strax gert frábæra hluti. Fyrsta tímabilið gekk samt ekkert sérstaklega vel, en hann hafði hafist handa. Ef þú vilt ná þeim hæðum sem Liverpool hefur náð þá þarf tíma, þolinmæði og fjárfestingu í leikmönnum“, sagði Conte. Þá er Conte mikill aðdáandi Mohammed Salah. Eins og sést hér að neðan. Antonio Conte on Mo Salah: I think he s one of the best players in the world. During the game, we have seen he scores or makes assists. He s a very decisive player. During games, every time he has the ball he s a danger. #awlive [football london] pic.twitter.com/1XtzyRSogN— Anfield Watch (@AnfieldWatch) December 17, 2021
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira