Stjúpmóðir sökuð um að hafa haft stjúpbörn sín í nauðungarvinnu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 18. desember 2021 15:49 Börnin krefja stjúpmóðurina um 29 milljónir í bætur. Vísir/Vilhelm Kona hefur verið ákærð fyrir mannsal en hún er sökuð um að hafa haft fjögur stjúpbörn sín í þrælkunarvinnu. Málið var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjaness fyrr í þessum mánuði, eftir ákæru héraðssaksóknara. Fréttastofa RÚV greinir fyrst frá en þar segir að stjúpmóðirin hafi verið gift föður barnanna fjögurra. Hún hafi flutt þau hingað til lands og neytt þau til að vinna í þrettán klukkustundir á dag, sex til sjö daga vikunnar. Konan er íslensk en hefur sterk tengsl við erlent land, segir í frétt RÚV. Þá segir að stjúpmóðirin hafi vanrækt börnin, andlega og líkamlega, og sýnt af sér ruddaskap og yfirgang. Konan hafi öskrað á börnin bæði á heimili og á vinnustað þeirra og gert lítið úr þeim á sérstaklega sársaukafullan hátt, en hún útvegaði þeim vinnu á stað þar sem hún vann sjálf sem verkstjóri. Í ákærunni segir að börnin hafi ekki mátt stunda tómstundir eða hitta vini sína og hún hafi neitað þeim að sækja framhaldsskóla, að skólaskyldu lokinni. Konan hafi þar að auki hótað að senda börnin úr landi. Stjúpmóðirin er ákærð fyrir mansal og peningaþvætti. Hún er sökuð um að hafa tekið sextán milljónir af launum barnanna, skipt í erlendan gjaldeyri og flutt út úr landi. Börnin krefja konuna um 29 milljónir í skaðabætur. Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira
Fréttastofa RÚV greinir fyrst frá en þar segir að stjúpmóðirin hafi verið gift föður barnanna fjögurra. Hún hafi flutt þau hingað til lands og neytt þau til að vinna í þrettán klukkustundir á dag, sex til sjö daga vikunnar. Konan er íslensk en hefur sterk tengsl við erlent land, segir í frétt RÚV. Þá segir að stjúpmóðirin hafi vanrækt börnin, andlega og líkamlega, og sýnt af sér ruddaskap og yfirgang. Konan hafi öskrað á börnin bæði á heimili og á vinnustað þeirra og gert lítið úr þeim á sérstaklega sársaukafullan hátt, en hún útvegaði þeim vinnu á stað þar sem hún vann sjálf sem verkstjóri. Í ákærunni segir að börnin hafi ekki mátt stunda tómstundir eða hitta vini sína og hún hafi neitað þeim að sækja framhaldsskóla, að skólaskyldu lokinni. Konan hafi þar að auki hótað að senda börnin úr landi. Stjúpmóðirin er ákærð fyrir mansal og peningaþvætti. Hún er sökuð um að hafa tekið sextán milljónir af launum barnanna, skipt í erlendan gjaldeyri og flutt út úr landi. Börnin krefja konuna um 29 milljónir í skaðabætur.
Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira