Þrenn jarðgöng uppfylla ekki lágmarksöryggiskröfur EES Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. desember 2021 14:31 Of langt bil er á milli neyðarstöðva í Vaðlaheiðargöngunum að mati ESA. Vísir/Vilhelm Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, telur að þrjú af þeim fjórum jarðgöngum á Íslandi sem tilheyra hinu Samevrópska veganeti uppfylli ekki lágmarksöryggiskröfur EES fyrir jarðgöng. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í rökstuddu áliti sem ESA sendi íslenskum stjórnvöldum í dag, þar sem þau hafi ekki innleitt lágmarksöryggisráðstafinar í jarðgöngunum. Jarðgöngin þrjú sem ekki upfylla þessar lágmarksöryggiskröfu eru Vaðlaheiðarhöng, Fáskrúðsfjarðargöng og göngin í gegnum Almannaskarð. Í tilfelli Vaðlaheiðarganga og Almannaskarðsganga er of langt bil á milli neyðarstöðva í göngunum. Í Vaðlaheiðargöngum er bilið 250 metrar en má mest vera 150 metrar, í Almannaskarðsgöngnum er bilið 340 metrar en má mest vera 250 metrar. Segir á vef ESA að íslensk stjórnvöld hafa gefið til kynna að þetta verði lagfært fyrir árslok 2021. ESA hafi hins vegar enn ekki fengið staðfestingu frá íslenskum stjórnvöldum þess efnis. Þá telur ESA að skortur á rýmingarlýsingu í Fáskrúðsfjarðargöngum og Almannaskarðsgöngum sé brot á EES-reglum um umferðaröryggi í jarðgöngum. Íslensk stjórnvald hafi gefið til kynna að þessu verði komið í rétt horf árið 2024. Íslensk stjórnvöld fá nú þrjá mánuði til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri og eftir það getur ESA ákveðið að vísa málinu til EFTA-dómstólsins. Evrópusambandið Samgöngur Umferðaröryggi Vaðlaheiðargöng Akureyri Sveitarfélagið Hornafjörður Fjarðabyggð EFTA Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Sjá meira
Þetta er á meðal þess sem kemur fram í rökstuddu áliti sem ESA sendi íslenskum stjórnvöldum í dag, þar sem þau hafi ekki innleitt lágmarksöryggisráðstafinar í jarðgöngunum. Jarðgöngin þrjú sem ekki upfylla þessar lágmarksöryggiskröfu eru Vaðlaheiðarhöng, Fáskrúðsfjarðargöng og göngin í gegnum Almannaskarð. Í tilfelli Vaðlaheiðarganga og Almannaskarðsganga er of langt bil á milli neyðarstöðva í göngunum. Í Vaðlaheiðargöngum er bilið 250 metrar en má mest vera 150 metrar, í Almannaskarðsgöngnum er bilið 340 metrar en má mest vera 250 metrar. Segir á vef ESA að íslensk stjórnvöld hafa gefið til kynna að þetta verði lagfært fyrir árslok 2021. ESA hafi hins vegar enn ekki fengið staðfestingu frá íslenskum stjórnvöldum þess efnis. Þá telur ESA að skortur á rýmingarlýsingu í Fáskrúðsfjarðargöngum og Almannaskarðsgöngum sé brot á EES-reglum um umferðaröryggi í jarðgöngum. Íslensk stjórnvald hafi gefið til kynna að þessu verði komið í rétt horf árið 2024. Íslensk stjórnvöld fá nú þrjá mánuði til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri og eftir það getur ESA ákveðið að vísa málinu til EFTA-dómstólsins.
Evrópusambandið Samgöngur Umferðaröryggi Vaðlaheiðargöng Akureyri Sveitarfélagið Hornafjörður Fjarðabyggð EFTA Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Sjá meira