Sævar semur fyrir Skugga-Svein og vinnur plötu með Sony Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. desember 2021 13:00 Sævar Jóhannsson, S.hel, gefur út nýja plötu í samvinnu við Sony Samsett Tónskáldið og píanistinn Sævar Jóhannsson semur og útsetur tónlistina fyrir Skugga-Svein sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir í janúar 2022. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Leikfélaginu. Sævar hefur gefið út þrjár plötur undir listamannsnafninu S.hel en fjórða platan, Whenever Your’re Ready, kemur út á næsta ári í samstarfi við útgáfurisann Sony. Sú plata verður sú fyrsta sem hann gefur undir eigin nafni. Sævar hefur tekið þátt í fjölbreyttum verkefnum og samið fyrir dansverk, stuttmyndir og leikhús og þar á meðal fyrir uppfærslu Mutter Courage eftir Bertolt Brecht í leikstjórn Mörtu Nordal. „Ég bjó á Akureyri þegar ég var fimm til sex ára og þegar ég kom aftur 2019 til að vinna í Mutter Courage leið mér eins og ég væri kominn heim. Mér líður alltaf vel hér og dáist líka af öfluga menningarlífinu hér í bænum,“ segir Sævar. Jón Gnarr leikur Skugga Svein eins og fram hefur komið hér á Vísi. Aðrir leikarar eru Björgvin Franz Gíslason, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, Sunna Borg, María Pálsdóttir, Árni Beinteinn, Vilhjálmur B. Bragason og Vala Fannell. Marta Nordal leikstýrir verkinu sem frumsýnt verður í næsta mánuði. Tónlist Leikhús Menning Akureyri Tengdar fréttir Sunna Borg og Björgvin Franz stíga á svið með Jóni Gnarr Menningarfélag Akureyrar tilkynnti í dag að Sunna Borg og Björgvin Franz Gíslason munu leika í sýningunni Skugga-Sveinn. 16. ágúst 2021 13:36 Jón Gnarr verður Skugga-Sveinn Stórleikarinn og fyrrverandi borgarstjórinn Jón Gnarr mun fara með hlutverk Skugga-Sveins í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á samnefndu leikriti. Stefnt er að því að frumsýna leikritið um miðjan janúar á næsta ári. 21. júní 2021 13:54 Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Sævar hefur gefið út þrjár plötur undir listamannsnafninu S.hel en fjórða platan, Whenever Your’re Ready, kemur út á næsta ári í samstarfi við útgáfurisann Sony. Sú plata verður sú fyrsta sem hann gefur undir eigin nafni. Sævar hefur tekið þátt í fjölbreyttum verkefnum og samið fyrir dansverk, stuttmyndir og leikhús og þar á meðal fyrir uppfærslu Mutter Courage eftir Bertolt Brecht í leikstjórn Mörtu Nordal. „Ég bjó á Akureyri þegar ég var fimm til sex ára og þegar ég kom aftur 2019 til að vinna í Mutter Courage leið mér eins og ég væri kominn heim. Mér líður alltaf vel hér og dáist líka af öfluga menningarlífinu hér í bænum,“ segir Sævar. Jón Gnarr leikur Skugga Svein eins og fram hefur komið hér á Vísi. Aðrir leikarar eru Björgvin Franz Gíslason, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, Sunna Borg, María Pálsdóttir, Árni Beinteinn, Vilhjálmur B. Bragason og Vala Fannell. Marta Nordal leikstýrir verkinu sem frumsýnt verður í næsta mánuði.
Tónlist Leikhús Menning Akureyri Tengdar fréttir Sunna Borg og Björgvin Franz stíga á svið með Jóni Gnarr Menningarfélag Akureyrar tilkynnti í dag að Sunna Borg og Björgvin Franz Gíslason munu leika í sýningunni Skugga-Sveinn. 16. ágúst 2021 13:36 Jón Gnarr verður Skugga-Sveinn Stórleikarinn og fyrrverandi borgarstjórinn Jón Gnarr mun fara með hlutverk Skugga-Sveins í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á samnefndu leikriti. Stefnt er að því að frumsýna leikritið um miðjan janúar á næsta ári. 21. júní 2021 13:54 Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Sunna Borg og Björgvin Franz stíga á svið með Jóni Gnarr Menningarfélag Akureyrar tilkynnti í dag að Sunna Borg og Björgvin Franz Gíslason munu leika í sýningunni Skugga-Sveinn. 16. ágúst 2021 13:36
Jón Gnarr verður Skugga-Sveinn Stórleikarinn og fyrrverandi borgarstjórinn Jón Gnarr mun fara með hlutverk Skugga-Sveins í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á samnefndu leikriti. Stefnt er að því að frumsýna leikritið um miðjan janúar á næsta ári. 21. júní 2021 13:54