Sunna Borg og Björgvin Franz stíga á svið með Jóni Gnarr Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. ágúst 2021 13:36 Leikkonan Sunna Borg tekur þátt í sýningunni Skugga-Sveinn. Menningarfélag Akureyrar Menningarfélag Akureyrar tilkynnti í dag að Sunna Borg og Björgvin Franz Gíslason munu leika í sýningunni Skugga-Sveinn. Leikfélag Akureyrar frumsýnir Skugga Svein í byrjun janúar á næsta ári. Sjálfur Skugga-Sveinn er leikinn af Jóni Gnarr. Á meðal annarra leikara sýningarinnar eru Vilhjálmur B Bragason, María Pálsdóttir, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Árni Beinteinn Árnason. Leikstjóri er Marta Nordal leikhússtjóri. Björgvin Franz Gíslason. SÝN Leikritið um Skugga-Svein er eftir þjóðskáldið Matthías Jochumson og var fyrst sett á svið árið 1862. Þjóðleikhúsið flutti leikritið í svokölluðu Hljóðleikhúsi þegar kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst á síðasta ári. Þar fór leikkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir með hlutverk Skugga-Sveins. Þá eru þeir Jóhann Sigurðarson og Eyvindur Karlsson einnig meðal þeirra sem gætt hafa persónu Skugga-Sveins lífi. Menning Leikhús Akureyri Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Leikfélag Akureyrar frumsýnir Skugga Svein í byrjun janúar á næsta ári. Sjálfur Skugga-Sveinn er leikinn af Jóni Gnarr. Á meðal annarra leikara sýningarinnar eru Vilhjálmur B Bragason, María Pálsdóttir, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Árni Beinteinn Árnason. Leikstjóri er Marta Nordal leikhússtjóri. Björgvin Franz Gíslason. SÝN Leikritið um Skugga-Svein er eftir þjóðskáldið Matthías Jochumson og var fyrst sett á svið árið 1862. Þjóðleikhúsið flutti leikritið í svokölluðu Hljóðleikhúsi þegar kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst á síðasta ári. Þar fór leikkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir með hlutverk Skugga-Sveins. Þá eru þeir Jóhann Sigurðarson og Eyvindur Karlsson einnig meðal þeirra sem gætt hafa persónu Skugga-Sveins lífi.
Menning Leikhús Akureyri Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira