Sigurjón Sighvatsson opnar sína fyrstu ljósmyndasýningu Árni Sæberg skrifar 12. desember 2021 08:14 Sigurjón Sighvatsson með eitt sýningarverkanna í bakgrunni. Vísir/Vilhelm Í dag opnar Sigurjón Sighvatsson yfirlitssýningu við Hafnartorg á ljósmyndaverkum sem hann hefur unnið á undanförnum áratugum. Sýningin ber nafnið „Horft um öxl - ljósmyndir frá liðinni tíð“ en um er að ræða fyrstu opinberu sýningu ljósmynda Sigurjóns. Sigurjón Sighvats þarf vart að kynna fyrir mörgum. Á yngri lék hann með helstu popphljómsveitum landsins og reisti ásamt fleirum fleirum fyrsta hljóðupptökuverið á Íslandi árið 1975. Ping pong, eitt sýningarverkanna.Sigurjón Sighvatsson Þá lá leið hans vestur um höf eftir grunnnám, þangað fór hann til framhaldsnáms í kvikmyndagerð. Undanfarin 35 ár hefur aðalstarf Sigurjóns verið kvikmyndaframleiðandi auk þess sem hann hefur stofnað og stjórnað fjölda fyrirtækja, flestum tengd kvikmyndageiranum. Meðfram kvikmyndagerðinni hefur Sigurjón tengst listum í margvíslegu formi. Einn angi þess hefur verið ljósmyndun og vinnsla á ljósmyndaverkum. Nú hefur hann loks ákveðið að sýna þau opinberlega. Dark mountains.Sigurjón Sighvatsson Eins og svo margir aðrir listamenn hefur Sigurjon sótt innblástur til Íslands og í íslenska náttúru. Helmingur sýningarinnar er verk sem eru innblásin af hinni þekktu ferðabók rithöfundanna og skáldanna W.H. Auden og Louis Macneice, sem fyrst kom út árið 1937. Hinn helmingur sýningarinnar sækir innblástur til Bandaríkjanna, einkum Los Angeles og listamanna sem eru eða hafa verið búsettir þar, og þeirra fjölmörgu landa og staða sem Sigurjón hefur heimsótt og kynnst í kringum starf sitt sem kvikmyndaframleiðandi. Gestsaugað hefur veitt honum þar annars konar innblástur, því að þrátt fyrir 43 ára búsetu erlendis telur hann sig fyrst og fremst Íslending. GluggaveðurSigurjón Sighvatsson Ljósmyndun Reykjavík Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Sigurjón Sighvats þarf vart að kynna fyrir mörgum. Á yngri lék hann með helstu popphljómsveitum landsins og reisti ásamt fleirum fleirum fyrsta hljóðupptökuverið á Íslandi árið 1975. Ping pong, eitt sýningarverkanna.Sigurjón Sighvatsson Þá lá leið hans vestur um höf eftir grunnnám, þangað fór hann til framhaldsnáms í kvikmyndagerð. Undanfarin 35 ár hefur aðalstarf Sigurjóns verið kvikmyndaframleiðandi auk þess sem hann hefur stofnað og stjórnað fjölda fyrirtækja, flestum tengd kvikmyndageiranum. Meðfram kvikmyndagerðinni hefur Sigurjón tengst listum í margvíslegu formi. Einn angi þess hefur verið ljósmyndun og vinnsla á ljósmyndaverkum. Nú hefur hann loks ákveðið að sýna þau opinberlega. Dark mountains.Sigurjón Sighvatsson Eins og svo margir aðrir listamenn hefur Sigurjon sótt innblástur til Íslands og í íslenska náttúru. Helmingur sýningarinnar er verk sem eru innblásin af hinni þekktu ferðabók rithöfundanna og skáldanna W.H. Auden og Louis Macneice, sem fyrst kom út árið 1937. Hinn helmingur sýningarinnar sækir innblástur til Bandaríkjanna, einkum Los Angeles og listamanna sem eru eða hafa verið búsettir þar, og þeirra fjölmörgu landa og staða sem Sigurjón hefur heimsótt og kynnst í kringum starf sitt sem kvikmyndaframleiðandi. Gestsaugað hefur veitt honum þar annars konar innblástur, því að þrátt fyrir 43 ára búsetu erlendis telur hann sig fyrst og fremst Íslending. GluggaveðurSigurjón Sighvatsson
Ljósmyndun Reykjavík Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira