Íshellan sigið um fimm metra Árni Sæberg skrifar 29. nóvember 2021 19:41 Grímsvötn á Vatnajökli. Vísir/RAX Íshellan í Grímsvötnum hefur nú sigið um fimm metra síðan á miðvikudag síðustu viku. Hlaupórói mælist á skjálftamælum, sem gefur til kynna að vatn er farið að streyma undir jöklinum. Í tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands segir að vatnamælingamenn hafi verið að störfum á bökkum Gígjukvíslar í dag. Rétt fyrir klukkan fimm í dag hafi rennsli árinnar mælst 240 rúmmetrar á sekúndu. Miðað við mælingar á vatnsstöðunni í Grímsvötnum gæti hámarksrennsli hlaupsins orðið um 5.000 rúmmetrar á sekúndu þó Veðurstofan fullyrði ekkert um að til hlaups komi. Samkvæmt eldri tilkynningu Veðurstofunnar myndi Grímsvatnahlaup upp á 5.000 rúmmetra á sekúndu ekki hafa mikil áhrif á mannvirki. Þrátt fyrir að hlaupórói hafi mælst á svæðinu hefur rafleiði vaxið mjög hægt í Gígjukvísl og ekkert gas hefur mælst. Samkvæmt mælingum Jarðvísindastofnunar Háskólans hefur um 0,1 rúmkílómetri vatns þegar runnið úr Grímsvötnum eða um tíundi hluti þess vatns sem var í vötnunum áður en íshellan tók að síga. „Ekki er þó sjálfgefið að vötnin tæmist,“ segir í lok tilkynningar. Grímsvötn Eldgos og jarðhræringar Skaftárhreppur Tengdar fréttir Íshellan nú lækkað 4,2 metra en ekkert bólar á hlaupi Íshellan í Grímsvötnum hefur nú lækkað um 4,2 metra síðan á miðvikudag, en ekkert bólar þó enn á hlaupi í Gígjukvísl. 29. nóvember 2021 07:40 Telja nokkra sólarhringa í hlaup Sérfræðingar Veðurstofu Íslands búast ekki við því að fyrr en að hlaup hefjist úr Grímsvötnum í Vatnajökli fyrr en eftir nokkra sólarhringa. Íshellan þar hefur lækkað um 1,4 metra frá því hún stóð hæst og bendir það til að vatns sé byrjað að renna undir jöklinum og leiti sér að farvegi. 26. nóvember 2021 15:52 Eldgos í Grímsvötnum „jóker í stöðunni“ Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið stöðugt undanfarna daga og hefur hraðinn á siginu aukist töluvert. Vatn er nú byrjað að fara út úr Grímsvötnum en hefur ekki enn náð jökul jaðrinum. Prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands segir líklegt að merki um slíkt fari að sjást á mælum á næstu klukkustundum eða sólarhring. 26. nóvember 2021 12:09 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira
Í tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands segir að vatnamælingamenn hafi verið að störfum á bökkum Gígjukvíslar í dag. Rétt fyrir klukkan fimm í dag hafi rennsli árinnar mælst 240 rúmmetrar á sekúndu. Miðað við mælingar á vatnsstöðunni í Grímsvötnum gæti hámarksrennsli hlaupsins orðið um 5.000 rúmmetrar á sekúndu þó Veðurstofan fullyrði ekkert um að til hlaups komi. Samkvæmt eldri tilkynningu Veðurstofunnar myndi Grímsvatnahlaup upp á 5.000 rúmmetra á sekúndu ekki hafa mikil áhrif á mannvirki. Þrátt fyrir að hlaupórói hafi mælst á svæðinu hefur rafleiði vaxið mjög hægt í Gígjukvísl og ekkert gas hefur mælst. Samkvæmt mælingum Jarðvísindastofnunar Háskólans hefur um 0,1 rúmkílómetri vatns þegar runnið úr Grímsvötnum eða um tíundi hluti þess vatns sem var í vötnunum áður en íshellan tók að síga. „Ekki er þó sjálfgefið að vötnin tæmist,“ segir í lok tilkynningar.
Grímsvötn Eldgos og jarðhræringar Skaftárhreppur Tengdar fréttir Íshellan nú lækkað 4,2 metra en ekkert bólar á hlaupi Íshellan í Grímsvötnum hefur nú lækkað um 4,2 metra síðan á miðvikudag, en ekkert bólar þó enn á hlaupi í Gígjukvísl. 29. nóvember 2021 07:40 Telja nokkra sólarhringa í hlaup Sérfræðingar Veðurstofu Íslands búast ekki við því að fyrr en að hlaup hefjist úr Grímsvötnum í Vatnajökli fyrr en eftir nokkra sólarhringa. Íshellan þar hefur lækkað um 1,4 metra frá því hún stóð hæst og bendir það til að vatns sé byrjað að renna undir jöklinum og leiti sér að farvegi. 26. nóvember 2021 15:52 Eldgos í Grímsvötnum „jóker í stöðunni“ Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið stöðugt undanfarna daga og hefur hraðinn á siginu aukist töluvert. Vatn er nú byrjað að fara út úr Grímsvötnum en hefur ekki enn náð jökul jaðrinum. Prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands segir líklegt að merki um slíkt fari að sjást á mælum á næstu klukkustundum eða sólarhring. 26. nóvember 2021 12:09 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira
Íshellan nú lækkað 4,2 metra en ekkert bólar á hlaupi Íshellan í Grímsvötnum hefur nú lækkað um 4,2 metra síðan á miðvikudag, en ekkert bólar þó enn á hlaupi í Gígjukvísl. 29. nóvember 2021 07:40
Telja nokkra sólarhringa í hlaup Sérfræðingar Veðurstofu Íslands búast ekki við því að fyrr en að hlaup hefjist úr Grímsvötnum í Vatnajökli fyrr en eftir nokkra sólarhringa. Íshellan þar hefur lækkað um 1,4 metra frá því hún stóð hæst og bendir það til að vatns sé byrjað að renna undir jöklinum og leiti sér að farvegi. 26. nóvember 2021 15:52
Eldgos í Grímsvötnum „jóker í stöðunni“ Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið stöðugt undanfarna daga og hefur hraðinn á siginu aukist töluvert. Vatn er nú byrjað að fara út úr Grímsvötnum en hefur ekki enn náð jökul jaðrinum. Prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands segir líklegt að merki um slíkt fari að sjást á mælum á næstu klukkustundum eða sólarhring. 26. nóvember 2021 12:09