Þá fjöllum við um hertar aðgerðir sem taka gildi á landamærum á morgun vegna nýs afbrigðis kórónuveirunnar, sem nú er tekið að dreifast hratt um heimsbyggðina.
Við ræðum einnig við núverandi íbúa Richardshúss á Hjalteyri, þar sem barnaheimili var starfrækt. Þeir hafa í áránna rás tekið á móti fyrrverandi skjólstæðingum barnaheimilisins, sem eiga margir afar neikvæðar minningar af vistinni.
Þá kíkjum við á nýtt hof Ásatrúarfélagsins, tökum stöðuna á ferðaþjónustunni í Mývatnssveit og heimsækjum handverksfólk á Suðurnesjum.