Innlent

Hand­tekinn eftir að hann veittist að samnemanda

Eiður Þór Árnason skrifar
Fjölbrautaskóli Suðurnesja er til húsa við Sunnubraut í Reykjanesbæ.
Fjölbrautaskóli Suðurnesja er til húsa við Sunnubraut í Reykjanesbæ. Reykjanesbær

Nemandi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja var handtekinn í skólanum um hádegisbil í dag. Þetta staðfestir Guðlaug Pálsdóttir skólameistari í samtali við Vísi og segir að nemandi hafi veist að samnemanda sínum.

Hún vildi ekki tjá sig frekar um málið en RÚV greindi fyrst frá handtökunni. Lögreglan á Suðurnesjum vildi ekki veita neinar upplýsingar þegar eftir því var leitað.

Fréttin hefur verið uppfærð.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.