Rodman valin nýliði ársins i bandarísku kvennadeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2021 16:01 Trinity Rodman í leik með Washington Spirit liðinu. Getty/Randy Litzinger Trinity Rodman átti frábært fyrsta tímabil í bandarísku kvennadeildinni í knattspyrnu og hún er nú komin alla leið í úrslitaleikinn um titilinn með liði sínu Washington Spirit. Rodman fékk líka flotta viðurkenningu því hún var valin nýliði ársins í NWSL-deildinni. Hún hafði skrifað söguna með því að vera yngsti leikmaðurinn sem hefur verið valin í nýliðavali deildarinnar. The Rook ran the game in 2021 @trinity_rodman is your 2021 NWSL Rookie of the Year presented by @Ally — National Women s Soccer League (@NWSL) November 18, 2021 Trinity fékk líka á sig enn meiri athygli og pressu af því að hún er dóttir NBA goðsagnarinnar Dennis Rodman. Hún stóðs hins vegar þá pressu og gott betur. Trinity var með sex mörk og sex stoðsendingar á tímabilinu en hún bjó alls til 35 marktækifæri fyrir liðsfélaga sína og átti alls 29 skot á markið. Trinity Rodman pens honest, heartfelt message about her father. pic.twitter.com/ufKPmnhq63— Just Women s Sports (@justwsports) November 9, 2021 Næst á dagskrá hjá henni er úrslitaleikur um bandaríska meistaratitilinn með Washington Spirit sem er á móti Chicago Red Stars annað kvöld. Laura Harvey hjá OL Reign var valin besti þjálfari ársins og Jess Fishlock, miðjumaður Reign liðsins, var kosin mikilvægasti leikmaðurinn. Caprice Dydasco hjá NJ/NY Gotham var varnarmaður ársins og Aubrey Bledsoe, liðsfélagi Trinity Rodman hjá Washington Spirit, var kosin besti markvörðurinn. Fótbolti Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Rodman fékk líka flotta viðurkenningu því hún var valin nýliði ársins í NWSL-deildinni. Hún hafði skrifað söguna með því að vera yngsti leikmaðurinn sem hefur verið valin í nýliðavali deildarinnar. The Rook ran the game in 2021 @trinity_rodman is your 2021 NWSL Rookie of the Year presented by @Ally — National Women s Soccer League (@NWSL) November 18, 2021 Trinity fékk líka á sig enn meiri athygli og pressu af því að hún er dóttir NBA goðsagnarinnar Dennis Rodman. Hún stóðs hins vegar þá pressu og gott betur. Trinity var með sex mörk og sex stoðsendingar á tímabilinu en hún bjó alls til 35 marktækifæri fyrir liðsfélaga sína og átti alls 29 skot á markið. Trinity Rodman pens honest, heartfelt message about her father. pic.twitter.com/ufKPmnhq63— Just Women s Sports (@justwsports) November 9, 2021 Næst á dagskrá hjá henni er úrslitaleikur um bandaríska meistaratitilinn með Washington Spirit sem er á móti Chicago Red Stars annað kvöld. Laura Harvey hjá OL Reign var valin besti þjálfari ársins og Jess Fishlock, miðjumaður Reign liðsins, var kosin mikilvægasti leikmaðurinn. Caprice Dydasco hjá NJ/NY Gotham var varnarmaður ársins og Aubrey Bledsoe, liðsfélagi Trinity Rodman hjá Washington Spirit, var kosin besti markvörðurinn.
Fótbolti Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira