Innlent

Rafmagnslaust á höfuðborgarsvæðinu

Samúel Karl Ólason skrifar
Úr hverfi 108 í kvöld.
Úr hverfi 108 í kvöld. Vísir/Einar

Rafmagnslaust er í minnst tveimur hverfum Reykjavíkurborgar. Fréttastofu hafa borist ábendingar um rafmagnsleysi í hverfum 105 og 108.

Samkvæmt upplýsingum frá Veitum var um háspennubilun að ræða. Hún náði frá Háaleiti og vestur fyrir Klambratún.

Búið er að koma rafmagni á aftur nema í Hlíðum og við Þorfinnsgötu. Þegar þetta er skrifað er búist við að það takist fljótlega.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.