Yfir 1300 börn sóttu um að taka þátt í Krakkakviss Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. nóvember 2021 10:31 Mikael Emil Kaaber og Berglind Alda Ástþórsdóttir stjórna þættinum Krakkakviss. Stöð 2 Á dögunum auglýsti Stöð 2 eftir liðum til þess að taka þátt í nýjum spurningaþætti sem nefnist Krakkakviss. Umsækjendur þurftu að vera á aldrinum tíu til tólf ára. Það má með sanni segja að viðtökurnar hafi farið fram úr björtustu vonum og voru íslenskir krakkar snöggir að stökkva á tækifærið. Umsóknir bárust frá hundruðum liða svo heildarfjöldi umsækjenda fór yfir 1300. Krakkakviss er nýr og stórskemmtilegur spurningaþáttur þar sem keppt er í þriggja manna liðum. Líkt og í Kviss þáttunum sem sýndir eru á Stöð 2 keppa öll liðin fyrir hönd íþróttafélags. Mikael Emil Kaaber og Berglind Alda Ástþórsdóttir stjórna þættinum Krakkakviss en þau eru að koma ný til leiks á Stöð 2. Umsækjendur þurftu að senda inn myndband og segja frá liðinu sínu. Keppendur af báðum kynjum þurfa að vera í öllum liðum keppninnar. Keppendur eru allir nemendur í 5. til 7. bekk. Tökur á þáttunum fara fram í stúdíói Stöðvar 2 í lok nóvember og verða þeir sýndir í janúar á næsta ári. Bíó og sjónvarp Krakkar Krakkakviss Tengdar fréttir Leitað að keppendum fyrir sjónvarpsþáttinn Krakkakviss Stöð 2 leitar að þátttakendum á aldrinum tíu til tólf ára, nemendum í 5. til 7. bekk, í Krakkakviss sem er nýr og stórskemmtilegur spurningaþáttur. Tökur á þáttunum fara fram í stúdíói Stöðvar 2 í lok nóvember og verða þeir sýndir í janúar á næsta ári. 1. nóvember 2021 16:01 Leitinni að keppendum í Krakkakviss lýkur í dag Leitinni að þátttakendum í spurningaþáttinn Krakkakviss lýkur í dag. Leitað er að nemendum í 5. til 7. bekk til þess að taka þátt í þáttaröðinni sem sýnd verður í janúar á næsta ári. 9. nóvember 2021 13:31 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
Það má með sanni segja að viðtökurnar hafi farið fram úr björtustu vonum og voru íslenskir krakkar snöggir að stökkva á tækifærið. Umsóknir bárust frá hundruðum liða svo heildarfjöldi umsækjenda fór yfir 1300. Krakkakviss er nýr og stórskemmtilegur spurningaþáttur þar sem keppt er í þriggja manna liðum. Líkt og í Kviss þáttunum sem sýndir eru á Stöð 2 keppa öll liðin fyrir hönd íþróttafélags. Mikael Emil Kaaber og Berglind Alda Ástþórsdóttir stjórna þættinum Krakkakviss en þau eru að koma ný til leiks á Stöð 2. Umsækjendur þurftu að senda inn myndband og segja frá liðinu sínu. Keppendur af báðum kynjum þurfa að vera í öllum liðum keppninnar. Keppendur eru allir nemendur í 5. til 7. bekk. Tökur á þáttunum fara fram í stúdíói Stöðvar 2 í lok nóvember og verða þeir sýndir í janúar á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Krakkar Krakkakviss Tengdar fréttir Leitað að keppendum fyrir sjónvarpsþáttinn Krakkakviss Stöð 2 leitar að þátttakendum á aldrinum tíu til tólf ára, nemendum í 5. til 7. bekk, í Krakkakviss sem er nýr og stórskemmtilegur spurningaþáttur. Tökur á þáttunum fara fram í stúdíói Stöðvar 2 í lok nóvember og verða þeir sýndir í janúar á næsta ári. 1. nóvember 2021 16:01 Leitinni að keppendum í Krakkakviss lýkur í dag Leitinni að þátttakendum í spurningaþáttinn Krakkakviss lýkur í dag. Leitað er að nemendum í 5. til 7. bekk til þess að taka þátt í þáttaröðinni sem sýnd verður í janúar á næsta ári. 9. nóvember 2021 13:31 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
Leitað að keppendum fyrir sjónvarpsþáttinn Krakkakviss Stöð 2 leitar að þátttakendum á aldrinum tíu til tólf ára, nemendum í 5. til 7. bekk, í Krakkakviss sem er nýr og stórskemmtilegur spurningaþáttur. Tökur á þáttunum fara fram í stúdíói Stöðvar 2 í lok nóvember og verða þeir sýndir í janúar á næsta ári. 1. nóvember 2021 16:01
Leitinni að keppendum í Krakkakviss lýkur í dag Leitinni að þátttakendum í spurningaþáttinn Krakkakviss lýkur í dag. Leitað er að nemendum í 5. til 7. bekk til þess að taka þátt í þáttaröðinni sem sýnd verður í janúar á næsta ári. 9. nóvember 2021 13:31