Í hjólastól á úrslitaleiknum gegn Noregi í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 16. nóvember 2021 14:31 Louis van Gaal var í golfbíl á æfingu hollenska landsliðsins í gær. Getty/Eric Verhoeven Louis van Gaal verður í hjólastól í kvöld þegar Holland og Noregur mætast í hálfgerðum úrslitaleik um að komast á HM karla í fótbolta í Katar. Mikil spenna er í Noregi, Tyrklandi og Hollandi en í kvöld ræðst hver þessara þjóða kemst beint á HM í Katar, hver fer í umspil og hver situr eftir með sárt ennið. Holland og Noregur mætast í Rotterdam klukkan 19:45, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Á sama tíma leikur Tyrkland gegn Svartfjallalandi á útivelli. Holland er efst í riðlinum með 20 stig og langbestu markatöluna en Tyrkland og Noregur eru með 18 stig hvort. Tyrkland er með einu marki betri markatölu en Noregur, og hefur skorað fleiri mörk í undankeppninni. Hollandi dugar því jafntefli til að ná efsta sætinu og komast beint á HM. Ef Noregur vinnur er liðið öruggt um að komast að minnsta kosti í umspil. Til að Noregur vinni riðilinn þarf liðið að vinna Holland og treysta á að Tyrkland vinni ekki Svartfjallaland, eða þá að vinna Holland með tveimur mörkum meiri mun en Tyrkland vinnur Svartfjallaland. Ef að Noregur og Tyrkland vinna bæði í kvöld situr Holland eftir í 3. sæti. Meiddist þegar hann steig af reiðhjóli Louis van Gaal, þjálfari hollenska landsliðsins, meiddist illa í mjöðm fyrr í þessari viku þegar hann féll við þegar hann var að stíga niður af hjóli sínu. Hann stýrði æfingu í gær í golfbíl, ræddi við fjölmiðla í gegnum tölvu á fjölmiðlafundi í gær, og er í hjólastól. Klippa: Van Gaal stýrði æfingu í golfbíl Hann verður ekki á hliðarlínunni í kvöld vegna meiðslanna en mun fylgjast með leiknum úr VIP-hólfi á Feyenoord-leikvanginum. Van Gaal verður í símasambandi við aðstoðarmenn sína og mun fara í hjólastólnum til búningsklefa til að ræða við leikmenn fyrir leik, í hálfleik og eftir leik. HM 2022 í Katar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Mikil spenna er í Noregi, Tyrklandi og Hollandi en í kvöld ræðst hver þessara þjóða kemst beint á HM í Katar, hver fer í umspil og hver situr eftir með sárt ennið. Holland og Noregur mætast í Rotterdam klukkan 19:45, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Á sama tíma leikur Tyrkland gegn Svartfjallalandi á útivelli. Holland er efst í riðlinum með 20 stig og langbestu markatöluna en Tyrkland og Noregur eru með 18 stig hvort. Tyrkland er með einu marki betri markatölu en Noregur, og hefur skorað fleiri mörk í undankeppninni. Hollandi dugar því jafntefli til að ná efsta sætinu og komast beint á HM. Ef Noregur vinnur er liðið öruggt um að komast að minnsta kosti í umspil. Til að Noregur vinni riðilinn þarf liðið að vinna Holland og treysta á að Tyrkland vinni ekki Svartfjallaland, eða þá að vinna Holland með tveimur mörkum meiri mun en Tyrkland vinnur Svartfjallaland. Ef að Noregur og Tyrkland vinna bæði í kvöld situr Holland eftir í 3. sæti. Meiddist þegar hann steig af reiðhjóli Louis van Gaal, þjálfari hollenska landsliðsins, meiddist illa í mjöðm fyrr í þessari viku þegar hann féll við þegar hann var að stíga niður af hjóli sínu. Hann stýrði æfingu í gær í golfbíl, ræddi við fjölmiðla í gegnum tölvu á fjölmiðlafundi í gær, og er í hjólastól. Klippa: Van Gaal stýrði æfingu í golfbíl Hann verður ekki á hliðarlínunni í kvöld vegna meiðslanna en mun fylgjast með leiknum úr VIP-hólfi á Feyenoord-leikvanginum. Van Gaal verður í símasambandi við aðstoðarmenn sína og mun fara í hjólastólnum til búningsklefa til að ræða við leikmenn fyrir leik, í hálfleik og eftir leik.
HM 2022 í Katar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira