Fólk er að reyna að fá sóttkví stytta hjá börnum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 11. nóvember 2021 22:01 Svo virðist sem óvenju margar tegundir af pestum séu að ganga. Vísir/Vilhelm Helmingi fleiri hafa leitað á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins nú í haust samanborið við haustið 2019. Deildir hafa fyllst og álagið verið mikið. „Við erum með mjög mikið álag á bráðamóttökunni og deildin hefur verið oft yfirfull og ekki hægt að leggja upp á deild fyrr en bara eftir sólarhring eða svo þannig að það er mjög erfitt ástand hérna. Ef við tökum tölur sko aðkomutölur á bráðamóttökuna þá er sirka fimmtíu prósent aukning miðað við sama tíma haustið 2019,“ segir Ragnar Bjarnason yfirlæknir barnalækninga á Landspítalanum. Svo virðist sem óvenju margar tegundir af pestum séu að ganga en lítið var um umgangspestir í fyrra. Á meðal þess sem er að hrjá börnin núna eru uppköst og niðurgangur og nokkrar tegundir af öndunarfærasýkingum. „Bara fleiri árgangar núna sem að hafa ekki séð þessar veirur neitt.“ Ragnar Bjarnason yfirlæknir barnalækninga á Landspítalanum segir álagið mikið á Barnaspítalanum þessa dagana.Vísir/Bjarni Nú eru 350 börn með kórónuveiruna og í eftirliti spítalans. Ragnar segir flest verða lítið veik þó nokkur hafi þurft að leggjast inn á spítalann. „Sem betur fer eru fæst að veikjast mikið. Það er mjög mikið hringt í okkur og jafnvel mikið að óþörfu. Fólk er að reyna að fá sóttkví stytta og annað sem að við höfum ekkert „mandat“ til að gera. Við erum með neyðarnúmer fyrir þá sem að eru í vanda vegna veikinda ekki til að stytta einangrun um einn dag eða sóttkví.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Leggur til hertar aðgerðir í nýju minnisblaði Sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins í nýju minnisblaði sem hann sendi Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra fyrir stundu. 11. nóvember 2021 18:20 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Fleiri fréttir Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Sjá meira
„Við erum með mjög mikið álag á bráðamóttökunni og deildin hefur verið oft yfirfull og ekki hægt að leggja upp á deild fyrr en bara eftir sólarhring eða svo þannig að það er mjög erfitt ástand hérna. Ef við tökum tölur sko aðkomutölur á bráðamóttökuna þá er sirka fimmtíu prósent aukning miðað við sama tíma haustið 2019,“ segir Ragnar Bjarnason yfirlæknir barnalækninga á Landspítalanum. Svo virðist sem óvenju margar tegundir af pestum séu að ganga en lítið var um umgangspestir í fyrra. Á meðal þess sem er að hrjá börnin núna eru uppköst og niðurgangur og nokkrar tegundir af öndunarfærasýkingum. „Bara fleiri árgangar núna sem að hafa ekki séð þessar veirur neitt.“ Ragnar Bjarnason yfirlæknir barnalækninga á Landspítalanum segir álagið mikið á Barnaspítalanum þessa dagana.Vísir/Bjarni Nú eru 350 börn með kórónuveiruna og í eftirliti spítalans. Ragnar segir flest verða lítið veik þó nokkur hafi þurft að leggjast inn á spítalann. „Sem betur fer eru fæst að veikjast mikið. Það er mjög mikið hringt í okkur og jafnvel mikið að óþörfu. Fólk er að reyna að fá sóttkví stytta og annað sem að við höfum ekkert „mandat“ til að gera. Við erum með neyðarnúmer fyrir þá sem að eru í vanda vegna veikinda ekki til að stytta einangrun um einn dag eða sóttkví.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Leggur til hertar aðgerðir í nýju minnisblaði Sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins í nýju minnisblaði sem hann sendi Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra fyrir stundu. 11. nóvember 2021 18:20 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Fleiri fréttir Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Sjá meira
Leggur til hertar aðgerðir í nýju minnisblaði Sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins í nýju minnisblaði sem hann sendi Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra fyrir stundu. 11. nóvember 2021 18:20