Messi of mikið meiddur fyrir PSG en ekki of meiddur fyrir argentínska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2021 10:00 Landslið liðsfélaganna Lionel Messi og Neymar mætast í þessum landsleikjaglugga. AP/Michel Euler Lionel Messi sagður hafa sett argentínska landsliðið í fyrsta sætið í samningnum við PSG og nýtti sér það þegar hann flaug heim í nótt. Messi er meiddur og hefur ekki verið með í síðustu leikjum Paris Saint-Germain. Hann flaug samt til móts við argentínska landsliðið í nótt en fram undan eru mjög stórir leikir hjá Argentínu í undankeppni HM 2022. PSG claim Lionel Messi situation "not logical" as contract 'clause' fuels conflicthttps://t.co/j7QO64S5YH pic.twitter.com/c1i7oOo9OQ— Mirror Football (@MirrorFootball) November 7, 2021 Leonardo, íþróttastjóri Paris Saint-Germain, var mjög ósáttur með að Messi hafi flogið til Argentínu í nótt og lét óánægju sína í ljós í viðtali við franska blaðið Le Parisien. Leonardo vildi að Messi einbeitti sér frekar að því að ná sér góðum af meiðslum sínum en á endanum var það klásúla í samningi Messi sem réði þar sem Messi fékk að setja argentínska landsliðið í fyrsta sæti. Messi ætlar sér að enda landsliðsferill sinn á HM í Katar og fram undan eru leikir við Úrúgvæ og Brasilíu í undankeppninni. „Við erum ekki sammála því að þurfa að láta leikmann okkar fara, ef þeir eru ekki í líkamlegu ástandi til að spila eða eru á fullu í endurhæfingu. Það er ekkert lógískt við það og svona aðstæður kalla á alvöru samkomulag við FIFA,“ sagði Leonardo við Le Parisien. Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri PSG, ræddi líka stöðuna á Messi fyrir leikinn sem sá argentínski missti af um helgina. „Hann getur ekki spilað með okkur á morgun. Við skulum sjá til hvort hann geti ferðast til Argentínu til að spila fyrir þjóð sína. Við vonum að hann geti farið, spilað fyrir landsliðið og komið heill til baka,“ sagði Mauricio Pochettino. Meiðsli Messi bætast við þá staðreynd að hann hefur enn ekki skorað fyrir PSG í frönsku deildinni. Það er því einhver pirringur í gangi í Parísarborg. Franski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Messi er meiddur og hefur ekki verið með í síðustu leikjum Paris Saint-Germain. Hann flaug samt til móts við argentínska landsliðið í nótt en fram undan eru mjög stórir leikir hjá Argentínu í undankeppni HM 2022. PSG claim Lionel Messi situation "not logical" as contract 'clause' fuels conflicthttps://t.co/j7QO64S5YH pic.twitter.com/c1i7oOo9OQ— Mirror Football (@MirrorFootball) November 7, 2021 Leonardo, íþróttastjóri Paris Saint-Germain, var mjög ósáttur með að Messi hafi flogið til Argentínu í nótt og lét óánægju sína í ljós í viðtali við franska blaðið Le Parisien. Leonardo vildi að Messi einbeitti sér frekar að því að ná sér góðum af meiðslum sínum en á endanum var það klásúla í samningi Messi sem réði þar sem Messi fékk að setja argentínska landsliðið í fyrsta sæti. Messi ætlar sér að enda landsliðsferill sinn á HM í Katar og fram undan eru leikir við Úrúgvæ og Brasilíu í undankeppninni. „Við erum ekki sammála því að þurfa að láta leikmann okkar fara, ef þeir eru ekki í líkamlegu ástandi til að spila eða eru á fullu í endurhæfingu. Það er ekkert lógískt við það og svona aðstæður kalla á alvöru samkomulag við FIFA,“ sagði Leonardo við Le Parisien. Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri PSG, ræddi líka stöðuna á Messi fyrir leikinn sem sá argentínski missti af um helgina. „Hann getur ekki spilað með okkur á morgun. Við skulum sjá til hvort hann geti ferðast til Argentínu til að spila fyrir þjóð sína. Við vonum að hann geti farið, spilað fyrir landsliðið og komið heill til baka,“ sagði Mauricio Pochettino. Meiðsli Messi bætast við þá staðreynd að hann hefur enn ekki skorað fyrir PSG í frönsku deildinni. Það er því einhver pirringur í gangi í Parísarborg.
Franski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn