Sprengisandur: Staða faraldursins, stjórnarmyndunarviðræður og samningastapp talmeinafræðinga Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. nóvember 2021 09:15 Sprengisandur hefst klukkan 10. Margt verður til umræðu í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun byrja á því að ræða við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni til að ræða stöðu faraldursins, sem hefur verið í mikilli uppsveiflu undanfarna viku. Þá munu Auður Anna Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar og Heiðar Guðjónsson forstjóri Sýnar ræða lofstlagsmálin. Heiðar segir tillögur Lanverndar í orkumálum í tilefni COP26 ráðstefnunnar efnahagslegt harakiri. Landvernd vill harðari aðgerðir af stjórnvalda hálfu. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins mætir í þáttinn og verður spurður spjörunum úr um stjórnarmyndunarviðræður, sem hafa staðið yfir í sex vikur. Sigurður Ingi er einn þriggja formanna flokka sem hafa verið að semja um framtíð ríkisstjórnarsamstarfsins bak við luktar dyr en nú hillir í nýja stjórn. Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir og Linda Björk Markúsardóttir talmeinafræðingar loka þættinum. Þær eru báðar sjálfstætt starfandi og er hjá þeim báðum tveggja til þriggja ára biðlisti. Félag talmeinafræðinga hefur staðið í áralöngu samningastappi við Sjúkratryggingar Íslands um greiðslur og fyrirkomulag þjónustu en ekkert hreyfist í þeirri samningagerð. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Sprengisandur Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent Fleiri fréttir Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Sjá meira
Þá munu Auður Anna Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar og Heiðar Guðjónsson forstjóri Sýnar ræða lofstlagsmálin. Heiðar segir tillögur Lanverndar í orkumálum í tilefni COP26 ráðstefnunnar efnahagslegt harakiri. Landvernd vill harðari aðgerðir af stjórnvalda hálfu. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins mætir í þáttinn og verður spurður spjörunum úr um stjórnarmyndunarviðræður, sem hafa staðið yfir í sex vikur. Sigurður Ingi er einn þriggja formanna flokka sem hafa verið að semja um framtíð ríkisstjórnarsamstarfsins bak við luktar dyr en nú hillir í nýja stjórn. Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir og Linda Björk Markúsardóttir talmeinafræðingar loka þættinum. Þær eru báðar sjálfstætt starfandi og er hjá þeim báðum tveggja til þriggja ára biðlisti. Félag talmeinafræðinga hefur staðið í áralöngu samningastappi við Sjúkratryggingar Íslands um greiðslur og fyrirkomulag þjónustu en ekkert hreyfist í þeirri samningagerð. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
Sprengisandur Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent Fleiri fréttir Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Sjá meira