Þúsundir mótmæla aðgerðaleysi á COP26 Þorgils Jónsson skrifar 6. nóvember 2021 15:20 Aðgerðarsinnar og fleiri sem láta sér loftslagsmál varða mættu í þúsundatali á götur Glasgow í dag til að mótmæla aðgerðaleysi ráðamanna á COP26, loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem fer fram þar í borg. Mynd/AP Þúsundir mótmælenda gengu fylktu liði um götur Glasgow í dag til að krefjast sterkari aðgerða í loftslagsmálum, en Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP26, fer fram þar í borg þessa dagana. Í frétt Reuters segir að hópurinn hafi samanstaðið af stúdentum, aðgerðasinnum og almennum borgurum sem láta sig loftslagsmál varða. Þau hafi ekki látið kuldann á sig fá þar sem þau gengu frá Kelvingrove Park niður að George Square, sumir hrópandi slagorð gegn kapítalisma og stórfyrirtækjum, en aðrir til stuðnings loftslagsréttlæti og bændum sem eiga um sárt að binda. Aðgerðasinnum finnst fulltrúar á ráðstefnunni ekki hafa náð merkjanlegum árangri, þrátt fyrir að fyrir liggi heit um að draga úr kolabrennslu, losun metangass og eyðingu frumskóga. Baráttufólk fyrir aðgerðum í loftslagsmálum lét vel í sér heyra í Glasgow í dag.Mynd/AP Skipulögð mótmæli fóru fram víða um heim í dag, meðal annars í London, Sviss og Suður-Afríku. Eins og fram kom í fréttum í gær kom baráttukonan Greta Thunberg fram á öðrum mótmælum í Glasgow í gær þar sem hún sagði COP26 hafa mislukkast þar eð engar afgerandi aðgerðir hefðu verið samþykktar. Meðal málefna sem eru til umræðu á ráðstefnunni eru áköll um að halda hlýnun jarðar í skefjum þar sem meðalhitastig fari ekki meira en 1,5 gráður upp fyrir það sem var fyrir upphaf iðnvæðingar. Skotland Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Tengdar fréttir Greta Thunberg segir loftslagsráðstefnuna mislukkaða Loftslagsbaráttukonan unga Greta Thunberg sagði í ávarpi til þátttakenda í kröfugöngu í Glasgow að yfirstandandi loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP26, hefði mislukkast. 6. nóvember 2021 00:31 Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Fleiri fréttir Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Sjá meira
Í frétt Reuters segir að hópurinn hafi samanstaðið af stúdentum, aðgerðasinnum og almennum borgurum sem láta sig loftslagsmál varða. Þau hafi ekki látið kuldann á sig fá þar sem þau gengu frá Kelvingrove Park niður að George Square, sumir hrópandi slagorð gegn kapítalisma og stórfyrirtækjum, en aðrir til stuðnings loftslagsréttlæti og bændum sem eiga um sárt að binda. Aðgerðasinnum finnst fulltrúar á ráðstefnunni ekki hafa náð merkjanlegum árangri, þrátt fyrir að fyrir liggi heit um að draga úr kolabrennslu, losun metangass og eyðingu frumskóga. Baráttufólk fyrir aðgerðum í loftslagsmálum lét vel í sér heyra í Glasgow í dag.Mynd/AP Skipulögð mótmæli fóru fram víða um heim í dag, meðal annars í London, Sviss og Suður-Afríku. Eins og fram kom í fréttum í gær kom baráttukonan Greta Thunberg fram á öðrum mótmælum í Glasgow í gær þar sem hún sagði COP26 hafa mislukkast þar eð engar afgerandi aðgerðir hefðu verið samþykktar. Meðal málefna sem eru til umræðu á ráðstefnunni eru áköll um að halda hlýnun jarðar í skefjum þar sem meðalhitastig fari ekki meira en 1,5 gráður upp fyrir það sem var fyrir upphaf iðnvæðingar.
Skotland Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Tengdar fréttir Greta Thunberg segir loftslagsráðstefnuna mislukkaða Loftslagsbaráttukonan unga Greta Thunberg sagði í ávarpi til þátttakenda í kröfugöngu í Glasgow að yfirstandandi loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP26, hefði mislukkast. 6. nóvember 2021 00:31 Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Fleiri fréttir Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Sjá meira
Greta Thunberg segir loftslagsráðstefnuna mislukkaða Loftslagsbaráttukonan unga Greta Thunberg sagði í ávarpi til þátttakenda í kröfugöngu í Glasgow að yfirstandandi loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP26, hefði mislukkast. 6. nóvember 2021 00:31