Innlent

91 greindist með kórónu­veiruna innan­lands í gær

Hólmfríður Gísladóttir skrifar
Covid sýnataka á Suðurlandsbraut hjá Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins
Covid sýnataka á Suðurlandsbraut hjá Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson

91 greindist með kórónuveiruna innanlands í gær. 

59 greindu eru fullbólusettir, 29 óbólusettir og þrír hafa fengið einn skammt.

40 voru í sóttkví við greiningu en 51 utan sóttkvíar.

938 eru í einangrun og 1.195 í sóttkví.

Líkt og Vísir greindi frá fyrr í morgun liggja sextán sjúklingar á Landspítala með Covid-19, þar af eitt ungbarn. Fjórir eru á gjörgæslu og þrír í öndunarvél. Af þeim sem liggja inni er helmingurinn óbólusettur en 76 prósent landsmanna eru fullbólusett.


Tengdar fréttirAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.