Messi getur ekki svarað Cristiano Ronaldo í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2021 13:01 Lionel Messi er meiddur og missir af leik Paris Saint Germain í kvöld. Getty/Marcio Machado Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er meiddur og missir af þeim sökum af Meistaradeildarleik PSG í kvöld. Oftar en ekki er vona á einhverju mögnuðu frá Lionel Messi eða Cristiano Ronaldo þegar annar þeirra hefur boðið upp á heimsklassa frammistöðu. Svo verður þó ekki í kvöld. Ronaldo skoraði tvívegis fyrir Manchester United í 2-2 jafntefli á móti Atalanta í gærkvöldi en það verða engar Messi fyrirsagnir eftir leiki kvöldsins. Lionel Messi will miss PSG's Champions League clash against RB Leipzig due to an injury pic.twitter.com/3nBc5BOidF— Goal (@goal) November 2, 2021 Messi er nefnilega ekki í 21 manns leikmannahópi Paris Saint-Germain þegar liðið mætir þýska liðinu RB Leipzig í Meistaradeildinni. Messi haltraði af velli í leik PSG á móti Lille í frönsku deildinni á föstudaginn var og hafði einnig misst af æfingum í aðdraganda þess leiks. „Við vonumst til þess að endurhæfing Messi gangi vel og að hann geti verið með okkur eins fljótt og auðið er. Ég get ekki sagt neitt meira,“ sagði Mauricio Pochettino, stjóri Paris Saint-Germain, við blaðamenn. Cristiano Ronaldo vs Messi's goal comparison this season pic.twitter.com/nZTc0GsD0S— Football Daily (@footballdaily) November 3, 2021 PSG er á toppi síns riðils í Meistaradeildinni með sjö stig úr þremur leikjum en Manchester City er í öðru sæti með sex stig. Club Brugge er síðan með fjögur stig en Leipzig hefur tapað öllum þremur leikjum sínum. Lionel Messi hefur enn ekki skorað í fimm leikjum í frönsku deildinni en hann er komin með þrjú mörk í þremur leikjum PSG í Meistaradeildinni. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Sjá meira
Oftar en ekki er vona á einhverju mögnuðu frá Lionel Messi eða Cristiano Ronaldo þegar annar þeirra hefur boðið upp á heimsklassa frammistöðu. Svo verður þó ekki í kvöld. Ronaldo skoraði tvívegis fyrir Manchester United í 2-2 jafntefli á móti Atalanta í gærkvöldi en það verða engar Messi fyrirsagnir eftir leiki kvöldsins. Lionel Messi will miss PSG's Champions League clash against RB Leipzig due to an injury pic.twitter.com/3nBc5BOidF— Goal (@goal) November 2, 2021 Messi er nefnilega ekki í 21 manns leikmannahópi Paris Saint-Germain þegar liðið mætir þýska liðinu RB Leipzig í Meistaradeildinni. Messi haltraði af velli í leik PSG á móti Lille í frönsku deildinni á föstudaginn var og hafði einnig misst af æfingum í aðdraganda þess leiks. „Við vonumst til þess að endurhæfing Messi gangi vel og að hann geti verið með okkur eins fljótt og auðið er. Ég get ekki sagt neitt meira,“ sagði Mauricio Pochettino, stjóri Paris Saint-Germain, við blaðamenn. Cristiano Ronaldo vs Messi's goal comparison this season pic.twitter.com/nZTc0GsD0S— Football Daily (@footballdaily) November 3, 2021 PSG er á toppi síns riðils í Meistaradeildinni með sjö stig úr þremur leikjum en Manchester City er í öðru sæti með sex stig. Club Brugge er síðan með fjögur stig en Leipzig hefur tapað öllum þremur leikjum sínum. Lionel Messi hefur enn ekki skorað í fimm leikjum í frönsku deildinni en hann er komin með þrjú mörk í þremur leikjum PSG í Meistaradeildinni.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Sjá meira