Messi getur ekki svarað Cristiano Ronaldo í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2021 13:01 Lionel Messi er meiddur og missir af leik Paris Saint Germain í kvöld. Getty/Marcio Machado Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er meiddur og missir af þeim sökum af Meistaradeildarleik PSG í kvöld. Oftar en ekki er vona á einhverju mögnuðu frá Lionel Messi eða Cristiano Ronaldo þegar annar þeirra hefur boðið upp á heimsklassa frammistöðu. Svo verður þó ekki í kvöld. Ronaldo skoraði tvívegis fyrir Manchester United í 2-2 jafntefli á móti Atalanta í gærkvöldi en það verða engar Messi fyrirsagnir eftir leiki kvöldsins. Lionel Messi will miss PSG's Champions League clash against RB Leipzig due to an injury pic.twitter.com/3nBc5BOidF— Goal (@goal) November 2, 2021 Messi er nefnilega ekki í 21 manns leikmannahópi Paris Saint-Germain þegar liðið mætir þýska liðinu RB Leipzig í Meistaradeildinni. Messi haltraði af velli í leik PSG á móti Lille í frönsku deildinni á föstudaginn var og hafði einnig misst af æfingum í aðdraganda þess leiks. „Við vonumst til þess að endurhæfing Messi gangi vel og að hann geti verið með okkur eins fljótt og auðið er. Ég get ekki sagt neitt meira,“ sagði Mauricio Pochettino, stjóri Paris Saint-Germain, við blaðamenn. Cristiano Ronaldo vs Messi's goal comparison this season pic.twitter.com/nZTc0GsD0S— Football Daily (@footballdaily) November 3, 2021 PSG er á toppi síns riðils í Meistaradeildinni með sjö stig úr þremur leikjum en Manchester City er í öðru sæti með sex stig. Club Brugge er síðan með fjögur stig en Leipzig hefur tapað öllum þremur leikjum sínum. Lionel Messi hefur enn ekki skorað í fimm leikjum í frönsku deildinni en hann er komin með þrjú mörk í þremur leikjum PSG í Meistaradeildinni. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Sjá meira
Oftar en ekki er vona á einhverju mögnuðu frá Lionel Messi eða Cristiano Ronaldo þegar annar þeirra hefur boðið upp á heimsklassa frammistöðu. Svo verður þó ekki í kvöld. Ronaldo skoraði tvívegis fyrir Manchester United í 2-2 jafntefli á móti Atalanta í gærkvöldi en það verða engar Messi fyrirsagnir eftir leiki kvöldsins. Lionel Messi will miss PSG's Champions League clash against RB Leipzig due to an injury pic.twitter.com/3nBc5BOidF— Goal (@goal) November 2, 2021 Messi er nefnilega ekki í 21 manns leikmannahópi Paris Saint-Germain þegar liðið mætir þýska liðinu RB Leipzig í Meistaradeildinni. Messi haltraði af velli í leik PSG á móti Lille í frönsku deildinni á föstudaginn var og hafði einnig misst af æfingum í aðdraganda þess leiks. „Við vonumst til þess að endurhæfing Messi gangi vel og að hann geti verið með okkur eins fljótt og auðið er. Ég get ekki sagt neitt meira,“ sagði Mauricio Pochettino, stjóri Paris Saint-Germain, við blaðamenn. Cristiano Ronaldo vs Messi's goal comparison this season pic.twitter.com/nZTc0GsD0S— Football Daily (@footballdaily) November 3, 2021 PSG er á toppi síns riðils í Meistaradeildinni með sjö stig úr þremur leikjum en Manchester City er í öðru sæti með sex stig. Club Brugge er síðan með fjögur stig en Leipzig hefur tapað öllum þremur leikjum sínum. Lionel Messi hefur enn ekki skorað í fimm leikjum í frönsku deildinni en hann er komin með þrjú mörk í þremur leikjum PSG í Meistaradeildinni.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Sjá meira