PSG íhugar að láta Ramos fara áður en hann spilar fyrir félagið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2021 15:01 Sergio Ramos hefur hingað til bara fylgst með leikjum Paris Saint-Germain úr stúkunni. getty/Pierre Suu Sergio Ramos gæti yfirgefið Paris Saint-Germain áður en hann spilar leik fyrir félagið. Forráðamenn PSG útiloka ekki að rifta samningi Ramos sem gekk í raðir félagsins á frjálsri sölu frá Real Madrid í gær. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við PSG. Ramos er meiddur á kálfa og hefur ekki enn spilað leik fyrir PSG. Og svo gæti farið að hann spili aldrei fyrir félagið. Spánverjinn er á neinum lúsarlaunum hjá PSG en talið er að hann fái um 250 þúsund pund í laun á viku. Ef það stenst hefur hann þegið fjórar milljónir punda í laun frá PSG síðan hann kom til félagsins. Og það án þess að spila fyrir það. Samkvæmt Le Parisien eru forráðamenn PSG orðnir pirraðir á Ramos og eru hræddir að þeir hafi gert mistök með því að semja við hann. Franska félagið ku vera tilbúið að láta Ramos fara. Það myndi þó kosta sitt að rifta samningi hans. PSG er með átta stiga forskot á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Franski boltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Forráðamenn PSG útiloka ekki að rifta samningi Ramos sem gekk í raðir félagsins á frjálsri sölu frá Real Madrid í gær. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við PSG. Ramos er meiddur á kálfa og hefur ekki enn spilað leik fyrir PSG. Og svo gæti farið að hann spili aldrei fyrir félagið. Spánverjinn er á neinum lúsarlaunum hjá PSG en talið er að hann fái um 250 þúsund pund í laun á viku. Ef það stenst hefur hann þegið fjórar milljónir punda í laun frá PSG síðan hann kom til félagsins. Og það án þess að spila fyrir það. Samkvæmt Le Parisien eru forráðamenn PSG orðnir pirraðir á Ramos og eru hræddir að þeir hafi gert mistök með því að semja við hann. Franska félagið ku vera tilbúið að láta Ramos fara. Það myndi þó kosta sitt að rifta samningi hans. PSG er með átta stiga forskot á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn.
Franski boltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira