Í tilkynningu segir að um hafi verið að ræða úlpur að verðmæti tæplega 170 þúsundir króna hvor.
„Við skoðun á öryggismyndavélum kom í ljós að sömu aðilar og grunaðir eru um þjófnaðinn á úlpunum höfðu komið inn í verslunina nokkrum dögum fyrr og haft þá á brott með sér þrjár húfur sem þeir greiddu ekki fyrir,“ segir í tilkynningunni.
Segir að málið sé í rannsókn hjá lögregunni.