Fyrirliði Dana telur að liðið geti farið langt á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2021 20:31 Simon Kjær fagnar marki með félögum sínum í danska landsliðið. Liðið hefur unnið alla átta leiki sína í undankeppninni og enn ekki fengið á sig mark. AP/Aurel Obreja Danir urðu í gær önnur Evrópuþjóðin sem tryggir sér sæti í úrslitakeppni HM í Katar en Danir hafa unnið fyrstu átta leikina sína í riðlinum og hafa gulltryggt sér efsta sætið. Kvöldið áður tryggðu Þjóðverjar sér sitt sæti en Danir bættust í hópinn í gærkvöldi. Úrslitin í hinum riðlinum í evrópska hlutanum af undankeppni HM 2022 munu ekki ráðast fyrr en í nóvemberglugganum. Reached the Euro 2020 semi-finals, their best tournament finish in 28yrs. Achieve qualification to the 2022 FIFA World Cup with 8 wins out of 8, scoring 27 goals and conceding 0.2021 was the year Denmark proved they're a serious force in European football pic.twitter.com/vKTuAeOh3G— GiveMeSport (@GiveMeSport) October 13, 2021 Danir tryggðu sig inn á HM með þessum 1-0 sigri á Austurríki í Kaupmannahöfn í gær en það Joakim Mæhle, bakvörður Atalanta á Ítalíu, var sem skoraði sigurmarkið í seinni hálfleiknum. Fyrirliðinn Simon Kjær var líka kokhraustur eftir leikinn enda ánægður með að sætið sé tryggt þegar enn eru eftir tvær umferðir í riðlinum. Danir komust alla leið í undanúrslitin á EM í sumar þrátt fyrir að missa sinn besta mann, Christian Eriksen, út í fyrsta leik eftir að miðjumaðurinn snjalli lenti í hjartstoppi. Eriksen hann náði sér sem betur fer en er ekki farinn að spila fótbolta aftur. „Við erum komnir langa leið en við erum bara orðnir hungraðri í eitthvað meira,“ sagði Simon Kjær í viðtali við Kanal 5 eftir leikinn. File Simon Kjaer being nominated for the Ballon d'Or under things you love to see pic.twitter.com/cjHffmuuXT— ESPN FC (@ESPNFC) October 8, 2021 „Við höfum byggt upp sterkan hóp og heilbrigt hugarfar og menn eru alltaf reiðubúnir að bæta sig. Við vegum hvern annan upp og það plús gæðin í liðinu okkar getur farið með okkur langt,“ sagði Kjær. Danir eru með sjö stiga forskot á Skota sem eru í öðru sæti riðilsins. 8 #WCQ games8 wins27 goals scored0 goals conceded Denmark didn't just reach the #WorldCup, but reached it in extraordinary style pic.twitter.com/lXSigrVxRA— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) October 12, 2021 HM 2022 í Katar Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Kvöldið áður tryggðu Þjóðverjar sér sitt sæti en Danir bættust í hópinn í gærkvöldi. Úrslitin í hinum riðlinum í evrópska hlutanum af undankeppni HM 2022 munu ekki ráðast fyrr en í nóvemberglugganum. Reached the Euro 2020 semi-finals, their best tournament finish in 28yrs. Achieve qualification to the 2022 FIFA World Cup with 8 wins out of 8, scoring 27 goals and conceding 0.2021 was the year Denmark proved they're a serious force in European football pic.twitter.com/vKTuAeOh3G— GiveMeSport (@GiveMeSport) October 13, 2021 Danir tryggðu sig inn á HM með þessum 1-0 sigri á Austurríki í Kaupmannahöfn í gær en það Joakim Mæhle, bakvörður Atalanta á Ítalíu, var sem skoraði sigurmarkið í seinni hálfleiknum. Fyrirliðinn Simon Kjær var líka kokhraustur eftir leikinn enda ánægður með að sætið sé tryggt þegar enn eru eftir tvær umferðir í riðlinum. Danir komust alla leið í undanúrslitin á EM í sumar þrátt fyrir að missa sinn besta mann, Christian Eriksen, út í fyrsta leik eftir að miðjumaðurinn snjalli lenti í hjartstoppi. Eriksen hann náði sér sem betur fer en er ekki farinn að spila fótbolta aftur. „Við erum komnir langa leið en við erum bara orðnir hungraðri í eitthvað meira,“ sagði Simon Kjær í viðtali við Kanal 5 eftir leikinn. File Simon Kjaer being nominated for the Ballon d'Or under things you love to see pic.twitter.com/cjHffmuuXT— ESPN FC (@ESPNFC) October 8, 2021 „Við höfum byggt upp sterkan hóp og heilbrigt hugarfar og menn eru alltaf reiðubúnir að bæta sig. Við vegum hvern annan upp og það plús gæðin í liðinu okkar getur farið með okkur langt,“ sagði Kjær. Danir eru með sjö stiga forskot á Skota sem eru í öðru sæti riðilsins. 8 #WCQ games8 wins27 goals scored0 goals conceded Denmark didn't just reach the #WorldCup, but reached it in extraordinary style pic.twitter.com/lXSigrVxRA— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) October 12, 2021
HM 2022 í Katar Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira