Albert: Hann þarf bara að setla það við sjálfan sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2021 21:19 Albert Guðmundsson fagnar öðru marka sinna í kvöld. Vísir/Vilhelm Albert Guðmundsson skoraði tvö af fjórum mörkum íslenska liðsins í kvöld í 4-0 sigri á Liechtenstein í undankeppni HM 2022. Albert var öryggið uppmálað á vítapunktinum en bæði mörkin hans komu úr vítum. Þetta voru hans fyrstu mörk í keppnisleik fyrir íslenska landsliðið. „Það var skemmtilegt að spila þennan leik enda er mjög gaman fyrir sóknarmenn að spila svona leiki,“ sagði Albert Guðmundsson í samtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn. „Þeir liggja frekar neðarlega á vellinum sem gæti orðið erfitt en þetta var bara sókn eftir sókn eftir sókn sem er skemmtilegt,“ sagði Albert en hvernig fannst honum íslenska liðinu ganga að stýra leiknum? „Bara ágætlega. Það er mikilvægt í svona leikjum að hreyfa boltann hratt á milli kanta og þá koma upp móment sem þeir svindla í vörninni. Þá koma glufur milli varnarmanna eða á köntunum sem við nýttum ágætlega,“ sagði Albert sem var öruggur í vítunum sínum. „Ég beið bara eftir honum og þegar hann valdi sér horn þá setti ég hann í hornið,“ sagði Albert sem tók eftir því að markvörður Liechtenstein gaf honum fingurinn. „Gerði hann það? Hann þarf bara að setla það við sjálfan sig,“ sagði Albert en var hann búinn að ákveða seinna vítið? „Þegar ég hljóp að boltanum þá ákvað ég að setja hann vinstra megin en það var ekkert ákveðið fyrir leik,“ sagði Albert. „Það var ánægjulegt að sjá marga á vellinum sem gefur okkur extra búst. Umræðan hefur ekki verið alltof jákvæð upp á síðkastið og það hefur okkur því ennþá meira að taka 4-0 sigur með góðan stuðning,“ sagði Albert. Klippa: Albert Guðmundsson eftir Liechtenstein leik HM 2022 í Katar Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Sjá meira
Albert var öryggið uppmálað á vítapunktinum en bæði mörkin hans komu úr vítum. Þetta voru hans fyrstu mörk í keppnisleik fyrir íslenska landsliðið. „Það var skemmtilegt að spila þennan leik enda er mjög gaman fyrir sóknarmenn að spila svona leiki,“ sagði Albert Guðmundsson í samtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn. „Þeir liggja frekar neðarlega á vellinum sem gæti orðið erfitt en þetta var bara sókn eftir sókn eftir sókn sem er skemmtilegt,“ sagði Albert en hvernig fannst honum íslenska liðinu ganga að stýra leiknum? „Bara ágætlega. Það er mikilvægt í svona leikjum að hreyfa boltann hratt á milli kanta og þá koma upp móment sem þeir svindla í vörninni. Þá koma glufur milli varnarmanna eða á köntunum sem við nýttum ágætlega,“ sagði Albert sem var öruggur í vítunum sínum. „Ég beið bara eftir honum og þegar hann valdi sér horn þá setti ég hann í hornið,“ sagði Albert sem tók eftir því að markvörður Liechtenstein gaf honum fingurinn. „Gerði hann það? Hann þarf bara að setla það við sjálfan sig,“ sagði Albert en var hann búinn að ákveða seinna vítið? „Þegar ég hljóp að boltanum þá ákvað ég að setja hann vinstra megin en það var ekkert ákveðið fyrir leik,“ sagði Albert. „Það var ánægjulegt að sjá marga á vellinum sem gefur okkur extra búst. Umræðan hefur ekki verið alltof jákvæð upp á síðkastið og það hefur okkur því ennþá meira að taka 4-0 sigur með góðan stuðning,“ sagði Albert. Klippa: Albert Guðmundsson eftir Liechtenstein leik
HM 2022 í Katar Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Sjá meira