Áskoranir í viðræðum sem taki tíma Samúel Karl Ólason og Snorri Másson skrifa 11. október 2021 11:40 Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir áskoranir í stjórnarmyndunarviðræðum hans, Katrínar Jakobsdóttur formanns Vinstri grænna og Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins. Viðræðurnar muni taka minnst einhverja daga til viðbótar. „Þetta eru ólíkir flokkar og kosningar bentu í aðrar áttir en við höfum verið að vinna á síðastliðnu kjörtímabili og það tekur tíma að snúa því,“ sagði Sigurður Ingi í samtali við fréttastofu í morgun. Hann sagði nokkuð augljóst að það þyrfti að takast á við áskoranir sem lúti að loftlagsmálum, orkumálum og fjárfestingum. Það væri ekki hægt að láta það bíða lengur. Aðspurður um það hvort hann yrði innviðaráðherra sagði Sigurður Ingi marga bolta á lofti. „Við erum með marga bolta á lofti. Það mun skýrast þegar og ef við náum saman um það.“ Að öðru leyti vildi hann lítið segja um hverjir fengju hvaða ráðuneyti. Varðandi nýaukinn þingstyrk Sjálfstæðisflokksins sagðist Sigurður Ingi ekki eiga von á að það hefði áhrif á stjórnarmyndunarviðræðurnar. Hann sagðist enga skoðun hafa á þeirri ákvörðun Birgir Þórarinssonar að ganga úr Miðflokknum og í Sjálfstæðisflokkinn. „Ég hef enga skoðun á því en það hlýtur alltaf að orka tvímælis þegar hlutir gerast svo skömmu eftir kosningar.“ Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fleiri fréttir Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Sjá meira
„Þetta eru ólíkir flokkar og kosningar bentu í aðrar áttir en við höfum verið að vinna á síðastliðnu kjörtímabili og það tekur tíma að snúa því,“ sagði Sigurður Ingi í samtali við fréttastofu í morgun. Hann sagði nokkuð augljóst að það þyrfti að takast á við áskoranir sem lúti að loftlagsmálum, orkumálum og fjárfestingum. Það væri ekki hægt að láta það bíða lengur. Aðspurður um það hvort hann yrði innviðaráðherra sagði Sigurður Ingi marga bolta á lofti. „Við erum með marga bolta á lofti. Það mun skýrast þegar og ef við náum saman um það.“ Að öðru leyti vildi hann lítið segja um hverjir fengju hvaða ráðuneyti. Varðandi nýaukinn þingstyrk Sjálfstæðisflokksins sagðist Sigurður Ingi ekki eiga von á að það hefði áhrif á stjórnarmyndunarviðræðurnar. Hann sagðist enga skoðun hafa á þeirri ákvörðun Birgir Þórarinssonar að ganga úr Miðflokknum og í Sjálfstæðisflokkinn. „Ég hef enga skoðun á því en það hlýtur alltaf að orka tvímælis þegar hlutir gerast svo skömmu eftir kosningar.“
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fleiri fréttir Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Sjá meira