Hættu að spila og söfnuðust saman á miðjunni til að sýna þolendum stuðning Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. október 2021 07:30 Leikmenn Washington Spirit og Gotham FC safnast saman á miðjum vellinum. Það sama gerðu leikmenn í leikjum North Carolina Courage og Racing Louisville og Houston Dash og Portland Thorns. getty/Mitchell Leff Leikmenn sex liða í bandarísku kvennadeildinni sýndu leikmönnum sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi samstöðu með táknrænum hætti í gær. Í öllum þremur leikjunum hættu leikmenn að spila á 6. mínútu og söfnuðust saman á miðjum vellinum. Sjötta mínútan varð fyrir valinu vegna þess að það tók sex ár fyrir ásakanirnar í garð þjálfarans Pauls Riley að koma fram í dagsljósið. pic.twitter.com/9ENxA18PR3— CBS Sports Soccer (@CBSSportsSoccer) October 6, 2021 pic.twitter.com/fkG79FqJ5Q— CBS Sports Soccer (@CBSSportsSoccer) October 6, 2021 pic.twitter.com/0h0lwySyih— CBS Sports Soccer (@CBSSportsSoccer) October 7, 2021 North Carolina Courage rak Riley úr starfi í síðustu viku vegna ásakana um áratugalanga harðstjórn, kynferðislega áreitni og óviðeigandi ummæli. Hann hafnar sök. Fyrrverandi leikmenn Rileys, Mana Shim og Sinead Farrelly, stigu fram undir nafni og ræddu ofbeldið sem hann beitti þær og vanhæfni bandarísku deildarinnar til að taka á því. Meðal þeirra sem hafa kallað eftir því að deildin beiti sér markvisst í því að verja leikmenn fyrir kynferðislegri áreitni og ofbeldi er ofurstjarnan Alex Morgan. Leikmenn deildarinnar hafa líka tekið málin í sínar hendur eins og sást í leikjunum þremur í gær. Þeir gerðu þetta til að styðja við bakið á þeim Shim og Farrelly og öllum öðrum leikmönnum sem hafa verið áreittir og á þá ekki hlustað. Fleiri þjálfarar hafa verið látnir taka pokann sinn að undanförnu vegna kynferðislegrar áreitni, ofbeldis og að hafa misnotað valdastöðu sína. Þá sagði framkvæmdastjóri deildarinnar, Lisa Baird, af sér. Með því sagðist hún taka ábyrgð á því að hafa brugðist er ásakanirnar bárust á sínum tíma. FIFA hefur blandað sér í málið og dómstóll sambandsins hefur hafið rannsókn á því. NWSL Kynferðisofbeldi Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira
Í öllum þremur leikjunum hættu leikmenn að spila á 6. mínútu og söfnuðust saman á miðjum vellinum. Sjötta mínútan varð fyrir valinu vegna þess að það tók sex ár fyrir ásakanirnar í garð þjálfarans Pauls Riley að koma fram í dagsljósið. pic.twitter.com/9ENxA18PR3— CBS Sports Soccer (@CBSSportsSoccer) October 6, 2021 pic.twitter.com/fkG79FqJ5Q— CBS Sports Soccer (@CBSSportsSoccer) October 6, 2021 pic.twitter.com/0h0lwySyih— CBS Sports Soccer (@CBSSportsSoccer) October 7, 2021 North Carolina Courage rak Riley úr starfi í síðustu viku vegna ásakana um áratugalanga harðstjórn, kynferðislega áreitni og óviðeigandi ummæli. Hann hafnar sök. Fyrrverandi leikmenn Rileys, Mana Shim og Sinead Farrelly, stigu fram undir nafni og ræddu ofbeldið sem hann beitti þær og vanhæfni bandarísku deildarinnar til að taka á því. Meðal þeirra sem hafa kallað eftir því að deildin beiti sér markvisst í því að verja leikmenn fyrir kynferðislegri áreitni og ofbeldi er ofurstjarnan Alex Morgan. Leikmenn deildarinnar hafa líka tekið málin í sínar hendur eins og sást í leikjunum þremur í gær. Þeir gerðu þetta til að styðja við bakið á þeim Shim og Farrelly og öllum öðrum leikmönnum sem hafa verið áreittir og á þá ekki hlustað. Fleiri þjálfarar hafa verið látnir taka pokann sinn að undanförnu vegna kynferðislegrar áreitni, ofbeldis og að hafa misnotað valdastöðu sína. Þá sagði framkvæmdastjóri deildarinnar, Lisa Baird, af sér. Með því sagðist hún taka ábyrgð á því að hafa brugðist er ásakanirnar bárust á sínum tíma. FIFA hefur blandað sér í málið og dómstóll sambandsins hefur hafið rannsókn á því.
NWSL Kynferðisofbeldi Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira