„Guð blessi ykkur öll og kyssið minn hvíta, sæta rass“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 5. október 2021 15:14 Poppgyðjan Britney Spears virðist svífa um á bleiku skýi þessa dagana ef marka má færslur hennar á samfélagsmiðlinum Instagram. Instagram Sjálfstæðisbarátta Britney Spears hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri en þann 30. september öðlaðist poppsöngkonan loks fresli frá föður sínum sem hafði verið forráða-og fjárhaldsmaður hennar síðustu 13 ár. Á Instagram reikningi sínum í gær birti Britney myndband þar sem hún þakkar hreyfingunni #FreeBritney fyrir allan stuðninginn og hvatninguna. Hún segist orðlaus yfir seiglu aðdáenda sinna og þeirra sem hafi barist fyrir því að frelsa hana undan oki föður síns. View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) Britney segist hafa brotnað niður og grátið í tvo tíma vegna þakklætis en þetta eru fyrstu ummæli hennar á samfélagsmiðlum eftir að dómur var kveðinn upp í máli hennar í síðustu viku. Þið eruð best, ég veit það. Ég finn fyrir hjörtum ykkar og þið fyrir mínu. Svo mikið er víst. Britney virðist verða njóta sín þessa dagana og fagnar nú stóru skrefi í átt að frelsi sínu á ferðalagi með unnusta sínum, Sam Asghari. Líklegast þykir að Britney fái fullt forræði yfir sínum málum en framhaldið verður ákveðið 12. nóvember næstkomandi. Stuttu eftir þakkarræðuna sem hún birti á Instagram birti Britney annað myndband af sér og Asghari þar sem hún biður fylgjendur sína að deila mér sér hugmyndum um hvar væri best að halda brúðkaupsveislu. Söngkonan virðist vera á bleiku hamingjuskýi og dásamar hún núið á sinn einstaka hátt með því að birta mynd af sér léttklæddri með þessu skilaboðum. Guð blessi ykkur öll og kyssið minn hvíta, sæta rass! View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) Lögmaður Britney, Matthew Rosengart, vill að hafin verði rannsókn á föður Britney, James Spears, og hans aðkomu að málum dóttur sinnar, þrátt fyrir að hann fari ekki lengur með forráð. Lögfræðingur James segir þvert á móti það eiga við engin rök að styðjast að faðir Britney fari ekki lengur með mál dóttur sinnar, þar sem sú tilhögun hafi einungis verið Britney fyrir bestu. Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Pabbi Britney ekki lengur við stýrið Jamie Spears, faðir poppstjörnunnar Britney Spears, er ekki lengur fjárhaldsmaður hennar eftir að dómari í Los Angeles kvað upp úrskurð sinn í nótt. 30. september 2021 06:55 Britney lokar Instagram-reikningi sínum Bandaríska söngkonan Britney Spears hefur ákveðið að slökkva á Instagram-reikningi sínum. 15. september 2021 09:01 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Fleiri fréttir Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Sjá meira
Á Instagram reikningi sínum í gær birti Britney myndband þar sem hún þakkar hreyfingunni #FreeBritney fyrir allan stuðninginn og hvatninguna. Hún segist orðlaus yfir seiglu aðdáenda sinna og þeirra sem hafi barist fyrir því að frelsa hana undan oki föður síns. View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) Britney segist hafa brotnað niður og grátið í tvo tíma vegna þakklætis en þetta eru fyrstu ummæli hennar á samfélagsmiðlum eftir að dómur var kveðinn upp í máli hennar í síðustu viku. Þið eruð best, ég veit það. Ég finn fyrir hjörtum ykkar og þið fyrir mínu. Svo mikið er víst. Britney virðist verða njóta sín þessa dagana og fagnar nú stóru skrefi í átt að frelsi sínu á ferðalagi með unnusta sínum, Sam Asghari. Líklegast þykir að Britney fái fullt forræði yfir sínum málum en framhaldið verður ákveðið 12. nóvember næstkomandi. Stuttu eftir þakkarræðuna sem hún birti á Instagram birti Britney annað myndband af sér og Asghari þar sem hún biður fylgjendur sína að deila mér sér hugmyndum um hvar væri best að halda brúðkaupsveislu. Söngkonan virðist vera á bleiku hamingjuskýi og dásamar hún núið á sinn einstaka hátt með því að birta mynd af sér léttklæddri með þessu skilaboðum. Guð blessi ykkur öll og kyssið minn hvíta, sæta rass! View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) Lögmaður Britney, Matthew Rosengart, vill að hafin verði rannsókn á föður Britney, James Spears, og hans aðkomu að málum dóttur sinnar, þrátt fyrir að hann fari ekki lengur með forráð. Lögfræðingur James segir þvert á móti það eiga við engin rök að styðjast að faðir Britney fari ekki lengur með mál dóttur sinnar, þar sem sú tilhögun hafi einungis verið Britney fyrir bestu.
Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Pabbi Britney ekki lengur við stýrið Jamie Spears, faðir poppstjörnunnar Britney Spears, er ekki lengur fjárhaldsmaður hennar eftir að dómari í Los Angeles kvað upp úrskurð sinn í nótt. 30. september 2021 06:55 Britney lokar Instagram-reikningi sínum Bandaríska söngkonan Britney Spears hefur ákveðið að slökkva á Instagram-reikningi sínum. 15. september 2021 09:01 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Fleiri fréttir Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Sjá meira
Pabbi Britney ekki lengur við stýrið Jamie Spears, faðir poppstjörnunnar Britney Spears, er ekki lengur fjárhaldsmaður hennar eftir að dómari í Los Angeles kvað upp úrskurð sinn í nótt. 30. september 2021 06:55
Britney lokar Instagram-reikningi sínum Bandaríska söngkonan Britney Spears hefur ákveðið að slökkva á Instagram-reikningi sínum. 15. september 2021 09:01
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist