„Guð blessi ykkur öll og kyssið minn hvíta, sæta rass“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 5. október 2021 15:14 Poppgyðjan Britney Spears virðist svífa um á bleiku skýi þessa dagana ef marka má færslur hennar á samfélagsmiðlinum Instagram. Instagram Sjálfstæðisbarátta Britney Spears hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri en þann 30. september öðlaðist poppsöngkonan loks fresli frá föður sínum sem hafði verið forráða-og fjárhaldsmaður hennar síðustu 13 ár. Á Instagram reikningi sínum í gær birti Britney myndband þar sem hún þakkar hreyfingunni #FreeBritney fyrir allan stuðninginn og hvatninguna. Hún segist orðlaus yfir seiglu aðdáenda sinna og þeirra sem hafi barist fyrir því að frelsa hana undan oki föður síns. View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) Britney segist hafa brotnað niður og grátið í tvo tíma vegna þakklætis en þetta eru fyrstu ummæli hennar á samfélagsmiðlum eftir að dómur var kveðinn upp í máli hennar í síðustu viku. Þið eruð best, ég veit það. Ég finn fyrir hjörtum ykkar og þið fyrir mínu. Svo mikið er víst. Britney virðist verða njóta sín þessa dagana og fagnar nú stóru skrefi í átt að frelsi sínu á ferðalagi með unnusta sínum, Sam Asghari. Líklegast þykir að Britney fái fullt forræði yfir sínum málum en framhaldið verður ákveðið 12. nóvember næstkomandi. Stuttu eftir þakkarræðuna sem hún birti á Instagram birti Britney annað myndband af sér og Asghari þar sem hún biður fylgjendur sína að deila mér sér hugmyndum um hvar væri best að halda brúðkaupsveislu. Söngkonan virðist vera á bleiku hamingjuskýi og dásamar hún núið á sinn einstaka hátt með því að birta mynd af sér léttklæddri með þessu skilaboðum. Guð blessi ykkur öll og kyssið minn hvíta, sæta rass! View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) Lögmaður Britney, Matthew Rosengart, vill að hafin verði rannsókn á föður Britney, James Spears, og hans aðkomu að málum dóttur sinnar, þrátt fyrir að hann fari ekki lengur með forráð. Lögfræðingur James segir þvert á móti það eiga við engin rök að styðjast að faðir Britney fari ekki lengur með mál dóttur sinnar, þar sem sú tilhögun hafi einungis verið Britney fyrir bestu. Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Pabbi Britney ekki lengur við stýrið Jamie Spears, faðir poppstjörnunnar Britney Spears, er ekki lengur fjárhaldsmaður hennar eftir að dómari í Los Angeles kvað upp úrskurð sinn í nótt. 30. september 2021 06:55 Britney lokar Instagram-reikningi sínum Bandaríska söngkonan Britney Spears hefur ákveðið að slökkva á Instagram-reikningi sínum. 15. september 2021 09:01 Mest lesið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman Sjá meira
Á Instagram reikningi sínum í gær birti Britney myndband þar sem hún þakkar hreyfingunni #FreeBritney fyrir allan stuðninginn og hvatninguna. Hún segist orðlaus yfir seiglu aðdáenda sinna og þeirra sem hafi barist fyrir því að frelsa hana undan oki föður síns. View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) Britney segist hafa brotnað niður og grátið í tvo tíma vegna þakklætis en þetta eru fyrstu ummæli hennar á samfélagsmiðlum eftir að dómur var kveðinn upp í máli hennar í síðustu viku. Þið eruð best, ég veit það. Ég finn fyrir hjörtum ykkar og þið fyrir mínu. Svo mikið er víst. Britney virðist verða njóta sín þessa dagana og fagnar nú stóru skrefi í átt að frelsi sínu á ferðalagi með unnusta sínum, Sam Asghari. Líklegast þykir að Britney fái fullt forræði yfir sínum málum en framhaldið verður ákveðið 12. nóvember næstkomandi. Stuttu eftir þakkarræðuna sem hún birti á Instagram birti Britney annað myndband af sér og Asghari þar sem hún biður fylgjendur sína að deila mér sér hugmyndum um hvar væri best að halda brúðkaupsveislu. Söngkonan virðist vera á bleiku hamingjuskýi og dásamar hún núið á sinn einstaka hátt með því að birta mynd af sér léttklæddri með þessu skilaboðum. Guð blessi ykkur öll og kyssið minn hvíta, sæta rass! View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) Lögmaður Britney, Matthew Rosengart, vill að hafin verði rannsókn á föður Britney, James Spears, og hans aðkomu að málum dóttur sinnar, þrátt fyrir að hann fari ekki lengur með forráð. Lögfræðingur James segir þvert á móti það eiga við engin rök að styðjast að faðir Britney fari ekki lengur með mál dóttur sinnar, þar sem sú tilhögun hafi einungis verið Britney fyrir bestu.
Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Pabbi Britney ekki lengur við stýrið Jamie Spears, faðir poppstjörnunnar Britney Spears, er ekki lengur fjárhaldsmaður hennar eftir að dómari í Los Angeles kvað upp úrskurð sinn í nótt. 30. september 2021 06:55 Britney lokar Instagram-reikningi sínum Bandaríska söngkonan Britney Spears hefur ákveðið að slökkva á Instagram-reikningi sínum. 15. september 2021 09:01 Mest lesið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman Sjá meira
Pabbi Britney ekki lengur við stýrið Jamie Spears, faðir poppstjörnunnar Britney Spears, er ekki lengur fjárhaldsmaður hennar eftir að dómari í Los Angeles kvað upp úrskurð sinn í nótt. 30. september 2021 06:55
Britney lokar Instagram-reikningi sínum Bandaríska söngkonan Britney Spears hefur ákveðið að slökkva á Instagram-reikningi sínum. 15. september 2021 09:01
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið