Stjörnulífið: Eddan, glamúr og glimmer Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 4. október 2021 14:10 Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Instagram Samfélagsmiðlar iðuðu af lífi í liðinni viku og höfðu stjörnurnar ekki undan að sækja ýmiskonar viðburði eða fá verðlaun. Fegurðin Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland var haldin og bar Elísa Gróa Steinþórsdóttir sigur úr bítum og hlaut titilinn Miss World Iceland. Elísa hefur tekið fjórum sinnum þátt í Miss Universe Iceland en í heildina var þetta hennar sjöunda fegurðarsamkeppni, svo að hér fer kona með reynslu. View this post on Instagram A post shared by MISS UNIVERSE ICELAND 2021 (@elisagroa) Íris Freyja hlaut titilinn Miss Supranational Iceland en hún var í öðru sæti í keppninni og fer í aðra keppni sem ber nafn titilsins. View this post on Instagram A post shared by (@irisfreyjas) „Velkomin í systralagið“ skrifar Manúela undir glæsilega mynd af sér með þeim Elísu og Írisi. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Gleðigjafinn og uppistandarinn Eva Ruza var kynnir Miss Universe Iceland og fór að sjálfsögðu á kostum eins og alltaf. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Fjölskyldan Fjölmiðlamaðurinn Frosti og konan hans Helga Gabríela nutu lífsins í sólinni með börnum sínum tveimur. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela) „Lífið heldur áfram að blómstra,“ skrifar Frosti undir mynd af sér og syni sínum Mána. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) Eddan og verðlaunin Þátturinn Steinda Con í umsjón Steinda Jr hreppti Edduverðlaunin fyrir sjónvarpsefni ársins. Steindi lét fara vel um sig og fagnaði stoltur heima í sófa með styttuna í hönd. View this post on Instagram A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) Tónlistarkonan Ragna Kjartansdóttir, eða Cell7 hlaut Edduverðlaunin ásamt Huldari Frey fyrir hljóð ársins. View this post on Instagram A post shared by Cell7 (@cellse7en) Þorvaldur Davíð Kristjánsson hlaut Edduverðlaunin í flokknum Leikari ársins í aukahlutverki. View this post on Instagram A post shared by Þorvaldur Davi ð (@thorkristjansson) Ráðherrann fékk verðlaun fyrir besta leikna sjónvarpsefnið og fagnaði leikstjórinn Arnór Pálmi með Eddustyttuna í hönd. View this post on Instagram A post shared by Arno r Pa lmi (@arnorpalmi) Sólin og sælan Crossfit stjarnan Sara Sigmunds fagnaði afmæli sínu í gær og birti fallega mynd af sér. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Söngkonan Sólborg glæsileg með ryksuguna að vopni í Þjóðleikhúsinu. View this post on Instagram A post shared by - SUNCITY - (@itssuncity) Gyða Dröfn, áhrifavaldur og annar eigandi verslunarinnar Valhneta, sýndi hvernig á að taka blund við sundlaugina. View this post on Instagram A post shared by Gyða Dröfn (@gydadrofn) Áhrifavaldurinn Móeiður glæsileg með kaffibolla í vetrarsólinni í Moskvu. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Melkorka Ýr nýtur sín vel í Barcelona. View this post on Instagram A post shared by Melkorka Y rr Yrsudo ttir (@melkorkayrr) Glimmerið glamúrinn og gleðin Það eru fáir sem hafa tærnar þar sem Svala hefur hælana þegar kemur að pósum og almennum skvísulátum. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Áhrifavaldurinn og sjónvarpsstjarnan Sunneva Einars glæsileg að vanda. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Plötusnældan og fjölmiðlakonan Dóra Júlía skellti sér í sjósund. View this post on Instagram A post shared by Do ra Ju li a | J adora (@dorajulia) Glimmerið og glamúrinn Skemmtistaðurinn Paplo Discobar opnaði aftur eftir endurbætur um helgina en staðurinn skemmdist mikið í bruna á síðasta ári. Söngkonan og discodívan Þórunn Antonía skemmti gestum Pablo þessa fyrstu helgi og eins og henni einni er lagið var glimmerið og glamúrinn hvergi fjarri. En fyrst þarf auðvitað að bursta. View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) https://www.instagram.com/p/CUgVfRfIVeF/?utm_medium=copy_link&fbclid=IwAR39cATiXPoldhxHj0NzOyq0c3GT5eyZNcaXtI49SZaoMugrmuZCoYaBdbk View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) Söngkonan Gréta Karen Grétarsdóttir lét sig ekki vanta í glimmersprengjuna á Pablo um helgina og minntu þær stöllur einna helst á gesti skemmtistaðarins Studio 54 hér á árum áður. View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) View this post on Instagram A post shared by G R E T A (@gretakg) Arnar Péturs var í 1. sæti í fimm kílómetra hlaupi í Hjartadagshlaupinu sem fór fram um helgina. View this post on Instagram A post shared by Arnar Pétursson (@arnarpeturs) Tískan og næturlífið Tískugyðjan og stílistinn Ellen Lofts tekur sig einstaklega vel út að virða voffann í miðbænum. View this post on Instagram A post shared by ELLENLOFTS (@ellenlofts) Ljósmyndarinn Baldur Kristjáns myndar á Vestfjörðum. View this post on Instagram A post shared by Baldur Kristjáns (@baldurkristjans) Ljósmyndarinn Saga Sig smekkleg og svöl að vanda klædd í svört jakkaföt. View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) Helgi Ómars spókaði sig um á Hótel Selfoss um helgina. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Eigendur Húrra Reykjavík og veitingastaðanna Flatey og Yusu, þeir Jón Davíð og Sindri, héldu genaralprufu á skemmtistaðnum AUTO um helgina. Dyrnar munu svo opna fyrir almenningi næsta föstudag. View this post on Instagram A post shared by Jon David Davidsson (@jondaviddavids) View this post on Instagram A post shared by Sindri Snær Jensson (@sindrijensson) Stjörnulífið Eddan Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Fegurðin Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland var haldin og bar Elísa Gróa Steinþórsdóttir sigur úr bítum og hlaut titilinn Miss World Iceland. Elísa hefur tekið fjórum sinnum þátt í Miss Universe Iceland en í heildina var þetta hennar sjöunda fegurðarsamkeppni, svo að hér fer kona með reynslu. View this post on Instagram A post shared by MISS UNIVERSE ICELAND 2021 (@elisagroa) Íris Freyja hlaut titilinn Miss Supranational Iceland en hún var í öðru sæti í keppninni og fer í aðra keppni sem ber nafn titilsins. View this post on Instagram A post shared by (@irisfreyjas) „Velkomin í systralagið“ skrifar Manúela undir glæsilega mynd af sér með þeim Elísu og Írisi. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Gleðigjafinn og uppistandarinn Eva Ruza var kynnir Miss Universe Iceland og fór að sjálfsögðu á kostum eins og alltaf. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Fjölskyldan Fjölmiðlamaðurinn Frosti og konan hans Helga Gabríela nutu lífsins í sólinni með börnum sínum tveimur. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela) „Lífið heldur áfram að blómstra,“ skrifar Frosti undir mynd af sér og syni sínum Mána. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) Eddan og verðlaunin Þátturinn Steinda Con í umsjón Steinda Jr hreppti Edduverðlaunin fyrir sjónvarpsefni ársins. Steindi lét fara vel um sig og fagnaði stoltur heima í sófa með styttuna í hönd. View this post on Instagram A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) Tónlistarkonan Ragna Kjartansdóttir, eða Cell7 hlaut Edduverðlaunin ásamt Huldari Frey fyrir hljóð ársins. View this post on Instagram A post shared by Cell7 (@cellse7en) Þorvaldur Davíð Kristjánsson hlaut Edduverðlaunin í flokknum Leikari ársins í aukahlutverki. View this post on Instagram A post shared by Þorvaldur Davi ð (@thorkristjansson) Ráðherrann fékk verðlaun fyrir besta leikna sjónvarpsefnið og fagnaði leikstjórinn Arnór Pálmi með Eddustyttuna í hönd. View this post on Instagram A post shared by Arno r Pa lmi (@arnorpalmi) Sólin og sælan Crossfit stjarnan Sara Sigmunds fagnaði afmæli sínu í gær og birti fallega mynd af sér. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Söngkonan Sólborg glæsileg með ryksuguna að vopni í Þjóðleikhúsinu. View this post on Instagram A post shared by - SUNCITY - (@itssuncity) Gyða Dröfn, áhrifavaldur og annar eigandi verslunarinnar Valhneta, sýndi hvernig á að taka blund við sundlaugina. View this post on Instagram A post shared by Gyða Dröfn (@gydadrofn) Áhrifavaldurinn Móeiður glæsileg með kaffibolla í vetrarsólinni í Moskvu. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Melkorka Ýr nýtur sín vel í Barcelona. View this post on Instagram A post shared by Melkorka Y rr Yrsudo ttir (@melkorkayrr) Glimmerið glamúrinn og gleðin Það eru fáir sem hafa tærnar þar sem Svala hefur hælana þegar kemur að pósum og almennum skvísulátum. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Áhrifavaldurinn og sjónvarpsstjarnan Sunneva Einars glæsileg að vanda. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Plötusnældan og fjölmiðlakonan Dóra Júlía skellti sér í sjósund. View this post on Instagram A post shared by Do ra Ju li a | J adora (@dorajulia) Glimmerið og glamúrinn Skemmtistaðurinn Paplo Discobar opnaði aftur eftir endurbætur um helgina en staðurinn skemmdist mikið í bruna á síðasta ári. Söngkonan og discodívan Þórunn Antonía skemmti gestum Pablo þessa fyrstu helgi og eins og henni einni er lagið var glimmerið og glamúrinn hvergi fjarri. En fyrst þarf auðvitað að bursta. View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) https://www.instagram.com/p/CUgVfRfIVeF/?utm_medium=copy_link&fbclid=IwAR39cATiXPoldhxHj0NzOyq0c3GT5eyZNcaXtI49SZaoMugrmuZCoYaBdbk View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) Söngkonan Gréta Karen Grétarsdóttir lét sig ekki vanta í glimmersprengjuna á Pablo um helgina og minntu þær stöllur einna helst á gesti skemmtistaðarins Studio 54 hér á árum áður. View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) View this post on Instagram A post shared by G R E T A (@gretakg) Arnar Péturs var í 1. sæti í fimm kílómetra hlaupi í Hjartadagshlaupinu sem fór fram um helgina. View this post on Instagram A post shared by Arnar Pétursson (@arnarpeturs) Tískan og næturlífið Tískugyðjan og stílistinn Ellen Lofts tekur sig einstaklega vel út að virða voffann í miðbænum. View this post on Instagram A post shared by ELLENLOFTS (@ellenlofts) Ljósmyndarinn Baldur Kristjáns myndar á Vestfjörðum. View this post on Instagram A post shared by Baldur Kristjáns (@baldurkristjans) Ljósmyndarinn Saga Sig smekkleg og svöl að vanda klædd í svört jakkaföt. View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) Helgi Ómars spókaði sig um á Hótel Selfoss um helgina. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Eigendur Húrra Reykjavík og veitingastaðanna Flatey og Yusu, þeir Jón Davíð og Sindri, héldu genaralprufu á skemmtistaðnum AUTO um helgina. Dyrnar munu svo opna fyrir almenningi næsta föstudag. View this post on Instagram A post shared by Jon David Davidsson (@jondaviddavids) View this post on Instagram A post shared by Sindri Snær Jensson (@sindrijensson)
Stjörnulífið Eddan Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira