Ákærðir fyrir að hafa beitt IKEA-borðhníf og glasi gegn hvor öðrum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. september 2021 15:31 IKEA-borðhnífinn nýtti annar maðurinn til að stinga hinn í bakið. Vísir/Hanna Tveir menn hafa verið ákærðir fyrir að hafa veist hvor að öðrum að næturlagi í október í fyrra. Annar maðurinn beitti hinn glerglasi á meðan hinn mundaði borðhníf frá IKEA í slagsmálunum. Báðir eru þeir ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás gegn hvor öðrum. Slagsmálin áttu sér stað mánudagskvöldið 26. október eða aðfaranótt þriðjudagsins 27. október í fyrra. Sá fyrri er ákærður fyrir að hafa veist að hinum og slegið hann með glerglasi í höfuðið sem við það brotnaði og í kjölfarið slegið hann nokkrum sinnum í höfuðið með krepptum hnefa. Þetta kemur fram í ákæru gegn mönnunum sem fréttastofa hefur undir höndum. Fram kemur í kærunni að afleiðingar barsmíðanna hafi verið þær að seinni maðurinn hlaut 1,5 cm skurð vinstra megin á höku, eins cm skurð á vinstri kinn og fjögurra mm skurð á enni. Hinn maðurinn, sá sem hlaut skurðina, er einnig ákærður en ákæran listar að hann hafi stungið fyrri manninn með IKEA borðhníf í bakið með þeim afleiðingum að maðurinn hlaut 3 cm langan og 5 cm djúpan skurð á baki vinstra megin. Ákæruvaldið krefst þess að mennirnir verði dæmdir til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá er þess krafist að IKEA borðhnífurinn verði gerður upptækur. Fyrri maðurinn, sá sem beitti glerglasinu og var stunginn með IKEA borðhnífnum, hefur krafist þess að hinn verði dæmdur til að greiða honum tvær milljónir króna í miskabætur. Þá verði honum gert að greiða málskostnað fyrri mannsins að fullu. Málið fer fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í byrjun októbermánaðar. Dómsmál Reykjavík Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Sjá meira
Slagsmálin áttu sér stað mánudagskvöldið 26. október eða aðfaranótt þriðjudagsins 27. október í fyrra. Sá fyrri er ákærður fyrir að hafa veist að hinum og slegið hann með glerglasi í höfuðið sem við það brotnaði og í kjölfarið slegið hann nokkrum sinnum í höfuðið með krepptum hnefa. Þetta kemur fram í ákæru gegn mönnunum sem fréttastofa hefur undir höndum. Fram kemur í kærunni að afleiðingar barsmíðanna hafi verið þær að seinni maðurinn hlaut 1,5 cm skurð vinstra megin á höku, eins cm skurð á vinstri kinn og fjögurra mm skurð á enni. Hinn maðurinn, sá sem hlaut skurðina, er einnig ákærður en ákæran listar að hann hafi stungið fyrri manninn með IKEA borðhníf í bakið með þeim afleiðingum að maðurinn hlaut 3 cm langan og 5 cm djúpan skurð á baki vinstra megin. Ákæruvaldið krefst þess að mennirnir verði dæmdir til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá er þess krafist að IKEA borðhnífurinn verði gerður upptækur. Fyrri maðurinn, sá sem beitti glerglasinu og var stunginn með IKEA borðhnífnum, hefur krafist þess að hinn verði dæmdur til að greiða honum tvær milljónir króna í miskabætur. Þá verði honum gert að greiða málskostnað fyrri mannsins að fullu. Málið fer fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í byrjun októbermánaðar.
Dómsmál Reykjavík Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Sjá meira