Gosflaska sprakk í andlit Sylwiu á barnum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. september 2021 22:01 Sylwia Sienkiewicz, Miss Black Sand Beach. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Sylwia Sienkiewicz, Miss Black Sand Beach, er 22 ára og hefur búið á Íslandi frá tveggja ára aldri. Hún er á leið í nám í einkaþjálfun og vonar einn daginn að geta starfað sem þjálfari í heitu landi. Morgunmaturinn? Fæ mér vanalega hafragraut með frosnum hindberjum og próteindufti Helsta freistingin? Bragðarefur á Bitanum Hvað ertu að hlusta á? Ég get hlustað á hvað sem er, svo lengi sem ég kann textann við lagið og ég get sungið með þá er ég góð Hvað sástu síðast í bíó? F9 með Miss Universe Iceland stelpunum Hvaða bók er á náttborðinu? Er núna að lesa The Tattooist Of Auschwitz eftir Heather Morris Hver er þín fyrirmynd? Mamma og pabbi Uppáhaldsmatur? Sætkartöflufranskar með trufflumajó Uppáhalds drykkur? 7up pg Pepsi Max Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Myndi segja að það væri Rainn Wilson eða Katinka Hosszú Hvað hræðist þú mest? Sjóinn Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar það sprakk gosflaska í andlitið á mér þegar ég var á barnum Hverju ertu stoltust af? Að ég hafi þorað að flytja út í ár Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Nei held ekki, annars er hann mjög leyndur og ég veit ekki sjálf af honum Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Vera veik heima og geta ekki gert neitt En það skemmtilegasta? Fara í ræktina og eyða líka með fjölskyldunni Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Að ég skil fjögur tungumál Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Fer eftir í hvernig skapi ég er í Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Það væri alveg gaman að vinna keppnina en það sem mig langaði að fá aðallega úr keppninni var að komast út fyrir þægindarammann minn og hafa gaman af þessu Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Væri alls ekki slæmt að vera úti á Spáni og vinna sem einkaþjálfari Hvar er hægt að fylgjast með þér? Á instagramminu mínu - Sylwiasien Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 „Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 16:00 „Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01 Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01 Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32 Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Sylwia Sienkiewicz, Miss Black Sand Beach, er 22 ára og hefur búið á Íslandi frá tveggja ára aldri. Hún er á leið í nám í einkaþjálfun og vonar einn daginn að geta starfað sem þjálfari í heitu landi. Morgunmaturinn? Fæ mér vanalega hafragraut með frosnum hindberjum og próteindufti Helsta freistingin? Bragðarefur á Bitanum Hvað ertu að hlusta á? Ég get hlustað á hvað sem er, svo lengi sem ég kann textann við lagið og ég get sungið með þá er ég góð Hvað sástu síðast í bíó? F9 með Miss Universe Iceland stelpunum Hvaða bók er á náttborðinu? Er núna að lesa The Tattooist Of Auschwitz eftir Heather Morris Hver er þín fyrirmynd? Mamma og pabbi Uppáhaldsmatur? Sætkartöflufranskar með trufflumajó Uppáhalds drykkur? 7up pg Pepsi Max Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Myndi segja að það væri Rainn Wilson eða Katinka Hosszú Hvað hræðist þú mest? Sjóinn Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar það sprakk gosflaska í andlitið á mér þegar ég var á barnum Hverju ertu stoltust af? Að ég hafi þorað að flytja út í ár Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Nei held ekki, annars er hann mjög leyndur og ég veit ekki sjálf af honum Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Vera veik heima og geta ekki gert neitt En það skemmtilegasta? Fara í ræktina og eyða líka með fjölskyldunni Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Að ég skil fjögur tungumál Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Fer eftir í hvernig skapi ég er í Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Það væri alveg gaman að vinna keppnina en það sem mig langaði að fá aðallega úr keppninni var að komast út fyrir þægindarammann minn og hafa gaman af þessu Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Væri alls ekki slæmt að vera úti á Spáni og vinna sem einkaþjálfari Hvar er hægt að fylgjast með þér? Á instagramminu mínu - Sylwiasien
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 „Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 16:00 „Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01 Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01 Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32 Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00
„Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 16:00
„Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01
Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01
Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32