Gosflaska sprakk í andlit Sylwiu á barnum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. september 2021 22:01 Sylwia Sienkiewicz, Miss Black Sand Beach. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Sylwia Sienkiewicz, Miss Black Sand Beach, er 22 ára og hefur búið á Íslandi frá tveggja ára aldri. Hún er á leið í nám í einkaþjálfun og vonar einn daginn að geta starfað sem þjálfari í heitu landi. Morgunmaturinn? Fæ mér vanalega hafragraut með frosnum hindberjum og próteindufti Helsta freistingin? Bragðarefur á Bitanum Hvað ertu að hlusta á? Ég get hlustað á hvað sem er, svo lengi sem ég kann textann við lagið og ég get sungið með þá er ég góð Hvað sástu síðast í bíó? F9 með Miss Universe Iceland stelpunum Hvaða bók er á náttborðinu? Er núna að lesa The Tattooist Of Auschwitz eftir Heather Morris Hver er þín fyrirmynd? Mamma og pabbi Uppáhaldsmatur? Sætkartöflufranskar með trufflumajó Uppáhalds drykkur? 7up pg Pepsi Max Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Myndi segja að það væri Rainn Wilson eða Katinka Hosszú Hvað hræðist þú mest? Sjóinn Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar það sprakk gosflaska í andlitið á mér þegar ég var á barnum Hverju ertu stoltust af? Að ég hafi þorað að flytja út í ár Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Nei held ekki, annars er hann mjög leyndur og ég veit ekki sjálf af honum Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Vera veik heima og geta ekki gert neitt En það skemmtilegasta? Fara í ræktina og eyða líka með fjölskyldunni Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Að ég skil fjögur tungumál Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Fer eftir í hvernig skapi ég er í Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Það væri alveg gaman að vinna keppnina en það sem mig langaði að fá aðallega úr keppninni var að komast út fyrir þægindarammann minn og hafa gaman af þessu Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Væri alls ekki slæmt að vera úti á Spáni og vinna sem einkaþjálfari Hvar er hægt að fylgjast með þér? Á instagramminu mínu - Sylwiasien Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 „Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 16:00 „Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01 Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01 Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32 Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Glatkistunni lokað Menning Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Fleiri fréttir Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Sjá meira
Sylwia Sienkiewicz, Miss Black Sand Beach, er 22 ára og hefur búið á Íslandi frá tveggja ára aldri. Hún er á leið í nám í einkaþjálfun og vonar einn daginn að geta starfað sem þjálfari í heitu landi. Morgunmaturinn? Fæ mér vanalega hafragraut með frosnum hindberjum og próteindufti Helsta freistingin? Bragðarefur á Bitanum Hvað ertu að hlusta á? Ég get hlustað á hvað sem er, svo lengi sem ég kann textann við lagið og ég get sungið með þá er ég góð Hvað sástu síðast í bíó? F9 með Miss Universe Iceland stelpunum Hvaða bók er á náttborðinu? Er núna að lesa The Tattooist Of Auschwitz eftir Heather Morris Hver er þín fyrirmynd? Mamma og pabbi Uppáhaldsmatur? Sætkartöflufranskar með trufflumajó Uppáhalds drykkur? 7up pg Pepsi Max Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Myndi segja að það væri Rainn Wilson eða Katinka Hosszú Hvað hræðist þú mest? Sjóinn Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar það sprakk gosflaska í andlitið á mér þegar ég var á barnum Hverju ertu stoltust af? Að ég hafi þorað að flytja út í ár Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Nei held ekki, annars er hann mjög leyndur og ég veit ekki sjálf af honum Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Vera veik heima og geta ekki gert neitt En það skemmtilegasta? Fara í ræktina og eyða líka með fjölskyldunni Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Að ég skil fjögur tungumál Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Fer eftir í hvernig skapi ég er í Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Það væri alveg gaman að vinna keppnina en það sem mig langaði að fá aðallega úr keppninni var að komast út fyrir þægindarammann minn og hafa gaman af þessu Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Væri alls ekki slæmt að vera úti á Spáni og vinna sem einkaþjálfari Hvar er hægt að fylgjast með þér? Á instagramminu mínu - Sylwiasien
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 „Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 16:00 „Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01 Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01 Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32 Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Glatkistunni lokað Menning Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Fleiri fréttir Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Sjá meira
Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00
„Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 16:00
„Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01
Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01
Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32