Gosflaska sprakk í andlit Sylwiu á barnum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. september 2021 22:01 Sylwia Sienkiewicz, Miss Black Sand Beach. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Sylwia Sienkiewicz, Miss Black Sand Beach, er 22 ára og hefur búið á Íslandi frá tveggja ára aldri. Hún er á leið í nám í einkaþjálfun og vonar einn daginn að geta starfað sem þjálfari í heitu landi. Morgunmaturinn? Fæ mér vanalega hafragraut með frosnum hindberjum og próteindufti Helsta freistingin? Bragðarefur á Bitanum Hvað ertu að hlusta á? Ég get hlustað á hvað sem er, svo lengi sem ég kann textann við lagið og ég get sungið með þá er ég góð Hvað sástu síðast í bíó? F9 með Miss Universe Iceland stelpunum Hvaða bók er á náttborðinu? Er núna að lesa The Tattooist Of Auschwitz eftir Heather Morris Hver er þín fyrirmynd? Mamma og pabbi Uppáhaldsmatur? Sætkartöflufranskar með trufflumajó Uppáhalds drykkur? 7up pg Pepsi Max Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Myndi segja að það væri Rainn Wilson eða Katinka Hosszú Hvað hræðist þú mest? Sjóinn Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar það sprakk gosflaska í andlitið á mér þegar ég var á barnum Hverju ertu stoltust af? Að ég hafi þorað að flytja út í ár Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Nei held ekki, annars er hann mjög leyndur og ég veit ekki sjálf af honum Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Vera veik heima og geta ekki gert neitt En það skemmtilegasta? Fara í ræktina og eyða líka með fjölskyldunni Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Að ég skil fjögur tungumál Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Fer eftir í hvernig skapi ég er í Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Það væri alveg gaman að vinna keppnina en það sem mig langaði að fá aðallega úr keppninni var að komast út fyrir þægindarammann minn og hafa gaman af þessu Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Væri alls ekki slæmt að vera úti á Spáni og vinna sem einkaþjálfari Hvar er hægt að fylgjast með þér? Á instagramminu mínu - Sylwiasien Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 „Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 16:00 „Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01 Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01 Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Fleiri fréttir Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Sjá meira
Sylwia Sienkiewicz, Miss Black Sand Beach, er 22 ára og hefur búið á Íslandi frá tveggja ára aldri. Hún er á leið í nám í einkaþjálfun og vonar einn daginn að geta starfað sem þjálfari í heitu landi. Morgunmaturinn? Fæ mér vanalega hafragraut með frosnum hindberjum og próteindufti Helsta freistingin? Bragðarefur á Bitanum Hvað ertu að hlusta á? Ég get hlustað á hvað sem er, svo lengi sem ég kann textann við lagið og ég get sungið með þá er ég góð Hvað sástu síðast í bíó? F9 með Miss Universe Iceland stelpunum Hvaða bók er á náttborðinu? Er núna að lesa The Tattooist Of Auschwitz eftir Heather Morris Hver er þín fyrirmynd? Mamma og pabbi Uppáhaldsmatur? Sætkartöflufranskar með trufflumajó Uppáhalds drykkur? 7up pg Pepsi Max Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Myndi segja að það væri Rainn Wilson eða Katinka Hosszú Hvað hræðist þú mest? Sjóinn Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar það sprakk gosflaska í andlitið á mér þegar ég var á barnum Hverju ertu stoltust af? Að ég hafi þorað að flytja út í ár Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Nei held ekki, annars er hann mjög leyndur og ég veit ekki sjálf af honum Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Vera veik heima og geta ekki gert neitt En það skemmtilegasta? Fara í ræktina og eyða líka með fjölskyldunni Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Að ég skil fjögur tungumál Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Fer eftir í hvernig skapi ég er í Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Það væri alveg gaman að vinna keppnina en það sem mig langaði að fá aðallega úr keppninni var að komast út fyrir þægindarammann minn og hafa gaman af þessu Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Væri alls ekki slæmt að vera úti á Spáni og vinna sem einkaþjálfari Hvar er hægt að fylgjast með þér? Á instagramminu mínu - Sylwiasien
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 „Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 16:00 „Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01 Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01 Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Fleiri fréttir Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Sjá meira
Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00
„Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 16:00
„Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01
Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01
Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið