Lífið

Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Keppendur Miss Universe Iceland í ár.
Keppendur Miss Universe Iceland í ár. Manúela Ósk

Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael.

Tuttugu stúlkur eru skráðar í keppnina í ár. Fegurðardrottningin Elísabet Hulda Snorradóttir mun í næstu viku krýna arftaka sinn en í myndbandinu hér fyrir neðan kynnir hún keppendurna í ár. 

Klippa: Kynning á keppendum Miss Universe Iceland 2021

Alla umfjöllun okkar um Miss Universe Iceland má finna HÉR.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.