Kári Árna fagnar titlinum á kosningakvöldi: „Við náðum að klára okkar og ég vona að minn flokkur nái að klára sitt“ Þorgils Jónsson skrifar 25. september 2021 21:53 Kári Árnason fagnaði Íslandsmeistaratitili með Víkingum í dag. Hann kaus utan kjörfundar í fyrradag og vonar að sinn flokkur verði líka sigursæll. „Þetta er bara lyginni líkast og eitthvað sem við bjuggumst ekki við svona snemma í ferlinu, en við erum búnir að klára þetta og ánægjan eftir því.“ Þetta sagði Kári Árnason, landsliðsmiðvörður og nýbakaður Íslandsmeistari í fótbolta með Víkingum í samtali við Sunnu Karen Sigurþórsdóttur fréttakonu í kvöld. Sunna hitti á Kára í lokahófi Víkinga í Hörpu, en eins og gefur að skilja var Kári vant við látinn í dag, þegar síðasta umferðin í Pepsi Max deild karla fór fram og átti þess ekki kost að fara á kjörstað. Hann sýndi þó fyrirhyggju og kaus utan kjörfundar. „Ég kaus, utan kjörstaðar, í fyrradag. Skilaði mínu.“ Kári vildi ekki gefa upp um hvert atkvæðið hefði farið en jánkaði því að hafa kosið rétt. Hann sá fram á gleði í kvöld, enda Víkingar að fagna fyrsta meistaratitli sínum í 30 ár. Hann gerði þó ráð fyrir að fylgjast líka með niðurstöðum kosninganna. „En aðalatriðið er að við náðum að klára okkar og ég vona að minn flokkur nái að klára sitt. Þannig að þá verður það eftir þessu.“ Klippa: Kári Árnason kaus í fyrradag Alþingiskosningar 2021 Víkingur Reykjavík Fótbolti Reykjavík Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Þetta sagði Kári Árnason, landsliðsmiðvörður og nýbakaður Íslandsmeistari í fótbolta með Víkingum í samtali við Sunnu Karen Sigurþórsdóttur fréttakonu í kvöld. Sunna hitti á Kára í lokahófi Víkinga í Hörpu, en eins og gefur að skilja var Kári vant við látinn í dag, þegar síðasta umferðin í Pepsi Max deild karla fór fram og átti þess ekki kost að fara á kjörstað. Hann sýndi þó fyrirhyggju og kaus utan kjörfundar. „Ég kaus, utan kjörstaðar, í fyrradag. Skilaði mínu.“ Kári vildi ekki gefa upp um hvert atkvæðið hefði farið en jánkaði því að hafa kosið rétt. Hann sá fram á gleði í kvöld, enda Víkingar að fagna fyrsta meistaratitli sínum í 30 ár. Hann gerði þó ráð fyrir að fylgjast líka með niðurstöðum kosninganna. „En aðalatriðið er að við náðum að klára okkar og ég vona að minn flokkur nái að klára sitt. Þannig að þá verður það eftir þessu.“ Klippa: Kári Árnason kaus í fyrradag
Alþingiskosningar 2021 Víkingur Reykjavík Fótbolti Reykjavík Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira